Leitarniðurstöður

3. áfangi rammaáætlunar

Rammaáætlun fjallar um orkunýtingu og verndun landsvæða. Hún skal byggja á vísindalegri þekkingu um hvert svæði og taka tillit til vistkerfa, lífríkis, landslagsheilda, jarðfræði, umhverfisáhrifa og samfélagslegra áhrifa.

Skoða nánar »
Búrfell við Þjórsá

Þjórsá – Búrfell

Þjórsá er lengsta á landsins og hefur meginupptök sín úr Hofsjökli. Mikið hefur verið virkjað í efri hluta Þjórsár og til stendur að reisa þrjár á láglendi.

Skoða nánar »
Vatnsfellsvirkjun

Vatnsfell

Vatnsfellsvirkjun er 90 MW vatnsaflsvirkjun sem nýtir 65 m fallhæð í veituskurði á milli Þórislóns og Krókslóns, uppistöðulóns Sigöldustöðvar og

Skoða nánar »
Þjórsá

Sultartangi

Sultartangi er staðsettur þar sem áður mættust Þjórsá og Tungnaá. Sultartangavirkun virkjar fall Þjórsár og Tungnaár og stendur í Bláskógum

Skoða nánar »