Verndum Hagavatn og víðerni við Langjökul, landvernd.is

Umsögn um drög að reglugerð um virkjunarkosti í verndar-og orkunýtingaráætlun

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér drög að reglugerð  um virkjunarkosti í verndar- og orkunýtingaráætlun.

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér drög að reglugerð um virkjunarkosti í verndar- og orkunýtingaráætlun sem fyrirhugað er að leggja fram á grundvelli 2. mgr. 9. gr. laga nr. 48/2011 um verndar- og orkunýtingaráætlun. Athugasemdir Landverndar við einstakar greinar draganna má sjá í umsögninni hér fyrir neðan.

Lesa umsögn Landverndar

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Scroll to Top