• Náttúrubókajól

    hús máls og menningar laugarvegur 18, Reykjavík, Iceland

    Við Íslendingar erum svo heppin með alla þá frábæru rithöfunda sem við eigum og þér er boðið á bókaupplestur af bestu gerð!!! Við fáum náttúruvininn og stórskáldið Andra Snæ Magnason […]

  • Aðventuganga og jólatré í Alviðru

    Alviðra

    Aðventan! Við undirbúum hátíð ljóssins. Alviðra er vestan við brúna yfir Sogið við Þrastarlund. Þar fögnum við aðventunni með göngu út í vetrarríkið og svo með söng, jólasögu og piparkökum […]