Upp á Ingólfsfjall
AlviðraGanga upp á Ingólfsfjall og notalegheit með kakó og kleinum. Síðbúin Jónsmessuganga að Inghól og norður eftir fjallinu, niður að Torfastöðum og til suðurs meðfram fjallshlíðinni að Alviðrubænum. Ingólfsfjall er […]
Ganga upp á Ingólfsfjall og notalegheit með kakó og kleinum. Síðbúin Jónsmessuganga að Inghól og norður eftir fjallinu, niður að Torfastöðum og til suðurs meðfram fjallshlíðinni að Alviðrubænum. Ingólfsfjall er […]
Landvernd ætlar að halda skemmtilegt fuglafjör í Vatnsmýrinni fyrir unga sem aldna þar sem við kynnumst náttúruperlunni í nálægð Miðvikudaginn 2. júlí ætlum við að halda stórskemmtilegan viðburð fyrir öll […]
Athugið þetta er ekki viðburður heldur ósk um sameiginlega samfélagshugsun. í Dag skulum við anda og þakka fyrir fallegu náttúru okkar. Hvar sem við erum stödd á Íslandi. Finnum […]
Veiðar hjá Alviðru. Hefur þú áhuga á veiðum? Hefur þú prófað það áður eða ert ennþá að dýfa tánum í þetta friðsæla en fjöruga sport? Nú gefst tækifæri til að […]
Loftslagsfestival 2025 verður á menningarnótt 23. ágúst! Viðburðurinn verður haldinn á Hjartatorgi í miðbænum klukkan 16:00-18:00 Öll eru velkomin en það má búast við ræðum, leik, lifandi fjöri, lifandi tónlist […]
Sunnudaginn 24. ágúst verður Jarðfræði- fræðslu ganga með Formanni Landverndar frá Alviðru um Ingólfsfjall og umhverfi. Fræðslugangan hefst kl. 14:00 og stendur yfir í einn og hálfan tíma. Gengið verður […]
Nú á fimmtudaginn er haldið aftur um Heiðar í Háska og í þetta sinn skoðum við stærðarinnar mælingamastur. Mæting kl 17:00 á áningarstað við Nesjavallaveg en þar er mjög rúmgott […]
Viljið þið gæða ykkur á gjöfum móður náttúru? Komdu að fagna degi íslenskrar náttúru í gullfallegri náttúruperlu við land Alviðru með góðan mat og notalegan félagsskap. Í tengslum við dag […]
Ert þú hlaupagarpur? Hefur þú gaman að náttúrunni? Hefur þig alltaf langað til þess að kanna Sogið og gætir hugsað þér að komast sem lengst á sem stystum tíma? Sunnudaginn […]
Gönguleiðin er 15 km löng og laus við stíga og stikur í hæðóttu landi og er gangan ætluð vönu þúfnagöngufólki. Áætlað er að koma að Skarðshömrum síðdegis.
Viðburður í tilefni Guls september. Finnið þið fyrir vanmáttarkennd eða kvíða þegar þið hugsið um loftslagsmálin? Þið eruð ekki ein. Við lifum sannarlega á óvissutímum en með opinni umræðu og […]
Heiðar í Háska- Garpsdalur 3.-4. Október Nú leggjum við af stað í enn eina göngu um heiðar í háska. Núna verður hellings krem á kökunni þar sem við bjóðum áhugasömum […]