Lífið í og við Sogið 

Alviðra

Laugardaginn 14. júní 2025 kl. 14 - 16 munu náttúrufræðingarnir Einar Þorleifsson, Rannveig Thoroddsen og Skúli Skúlason, leiða létta fræðslugöngu um Þrastaskóg og Sogið. Litið verður eftir foldarskarti í skógarbotni […]

Árleg lúpínuhringferð um Reykjanesfólkvang

Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd (Sjá) eru deild í Landvernd með það helsta markmið að gefa fólki tækifæri til að vinna að náttúruvernd. Þetta er góður félagsskapur sem nýtir krafta sína í […]

Upp á Ingólfsfjall

Alviðra

Ganga upp á Ingólfsfjall og notalegheit með kakó og kleinum. Síðbúin Jónsmessuganga að Inghól og norður eftir fjallinu, niður að Torfastöðum og til suðurs meðfram fjallshlíðinni að Alviðrubænum. Ingólfsfjall er […]

Fuglafjör í Vatnsmýrinni

Vatnsmyrin Sæmundargata, Reykjavík

Landvernd ætlar að halda skemmtilegt fuglafjör í Vatnsmýrinni fyrir unga sem aldna þar sem við kynnumst náttúruperlunni í nálægð Miðvikudaginn 2. júlí ætlum við að halda stórskemmtilegan viðburð fyrir öll […]

Anda og þakka fyrir náttúru íslands

Athugið þetta er ekki viðburður heldur ósk um sameiginlega samfélagshugsun.   í Dag skulum við anda og þakka fyrir fallegu náttúru okkar. Hvar sem við erum stödd á Íslandi. Finnum […]