Nýr formaður og stjórn Landverndar
Rósbjörg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, var kjörin formaður Landverndar á aðalfundi 2018.
Rósbjörg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, var kjörin formaður Landverndar á aðalfundi 2018.
Stjórn Landverndar var kjörin á aðalfundi í apríl 2018.
Ófeigsfjarðarheiði er hluti af stærsta óbyggða víðerni Vestfjarðar- kjálkans sem nær frá Hornströndum í norðri, um Drangajökul til Steingrímsfjarðar í suðri, samtals rúmlega 1.600 km2 svæði. Með tilkomu Hvalárvirkjunar mun þetta víðerni skerðast um 200 km2 og enn meir með lagningu raflína og línuvega.
14.000 tonn af koltvíoxíði bundin til framtíðar. Alls unnu um 250 manns við áburðargjöf, gróðursetningu birkis og fræsöfnun. Um 16.000 birkiplöntur voru gróðursettar á um 40 hektara svæði sunnan við Þjófafoss í Hekluskógum og áburði dreift á það svæði.
Það er ekki að nóg að setja svæði á framkvæmdaáætlun fyrir friðlýsingar til næstu fimm ára. Henni þarf að fylgja eftir þangað til viðkomandi svæði eða fyrirbæri hefur verið friðlýst.
Landvernd skorar á umhverfis- og auðlindaráðherra að virkja þetta ákvæði og friðlýsa hið allra fyrsta stærstu lindavatnssvæði landsins gagnvart orkuvinnslu. Jafnframt skorar Landvernd á orkufyrirtæki og sveitarstjórnir að láta af hernaði gegn þessum djásnum landsins.
Í ársskýrslu Landverndar 2017-2018 er stiklað á stóru um starf samtakanna á árinu.