ALVIÐRA
Fræðslusetur Landverndar
Alviðra er fræðslusetur Landverndar, þar sem boðið er upp á fræðslu um lífríkið og jarðfræði. Í Alviðru er einnig grenndargarður, þar sem félögum í Landvernd býðst að rækta eigið grænmeti.

Einkunnarorð Alviðru eru
Fróðleikur Skemmtun Útivist
Nýjast í Alviðru
Um Alviðru
12. apríl, 2021
Alviðra í Ölfusi er fræðslusetur Landverndar. Þar er boðið upp á útivist, skemmtun og fræðslu um náttúru og lífríki Íslands. Félagar í Landvernd geta ræktað matjurtir í grenndargarði, og gæludýraeigendum býðst að grafa dýr sín í dýragrafreit. Þá er hlaðan til leigu fyrir samkvæmi, og íbúðarhúsið til leigu til fundarhalds og kennslu.
Skipting Alviðru og Öndverðarness II
24. júní, 2020
Aðalfundur Landverndar 2020 ályktaði um skiptingu Alviðru og Öndverðarness II.
Lesa meira →
Jónsmessuganga um hlíðar Ingólfsfjall
24. júní, 2020
24. júní kl. 19:30. Öll velkomin í Jónsmessugöngu um hlíðar Ingólfsfjalls, með útsýni yfir Sogið og Grímsnesið. Bjarni Harðarson veitir leiðsögn.
Lesa meira →
Bjarkir gróðursettar í Vigdísarrjóður til heiðurs verndara Landverndar
15. apríl, 2020
Frú Vigdís Finnbogadóttir, verndari Landverndar fagnar nú 90 ára afmæli, Landvernd sendir henni heillaóskir og þakkir fyrir stuðning á liðnum áratugum. Samtökin koma til með ...
Lesa meira →
Hugmyndasamkeppni um Alviðru
16. mars, 2017
Hvaða hlutverki vilja félagsmenn Landverndar og aðrir að Alviðra gegni til framtíðar? Hvaða starfsemi gæti farið þar fram? Hvernig er best að nýta landgæði Alviðru?
Lesa meira →
Kynntu þér gönguleiðir í Alviðru og Öndverðarnesi
Um Alviðru
Um Alviðru
Alviðra í Ölfusi er fræðslusetur Landverndar. Þar er boðið upp á útivist, skemmtun og fræðslu um náttúru og lífríki Íslands. Félagar í Landvernd geta ræktað ...
Viltu kynna þér starfsemi Alviðru?
