Borghildur Gunnarsdóttir er sérfræðingur hjá menntateymi Landverndar
Borghildi er náttúruvernd ofarlega í huga og hefur mikinn áhuga á að vinna með ungmennum í verkefnum sem ýta undir valdeflingu þeirra í umhverfismálum.
Borghildur Gunnarsdóttir er fatahönnuður, konan á bak við tískumerkið Milla Snorrason.