Roots and shoots á Íslandi
Hin merka vísindakona Dr. Jane Goodall stofnaði alþjóða ungmennahreyfinguna Roots and shoots. Hreyfingin hvetur til verndunar dýra og jarðarinnar allrar.
Hin merka vísindakona Dr. Jane Goodall stofnaði alþjóða ungmennahreyfinguna Roots and shoots. Hreyfingin hvetur til verndunar dýra og jarðarinnar allrar.
Lífs Streymið // Life Stream er viðburður sem tileinkaður er því margbreytilega lífi sem jörðin okkar býr yfir. Við fögnum náttúrunni, umhverfinu, dýrunum, plöntunum, mannfólkinu.
Dýradagurinn er valdeflandi viðburður sem gefur nemendum tækifæri til að læra um og vekja athygli á m.a. loftslagsbreytingum og lífbreytileika. Dýradagurinn verður haldinn í fyrsta skipti á Íslandi 22. maí 2019 en þessi dagur er alþjóðlegur dagur líffræðilegrar fjölbreytni.