Hálendi Íslands í alþjóðlegu ljósi
Hálendi Íslands er einstakt á alþjóðlega vísu. Dr. Ives, ráðgjafi í umhverfismálum og sjálfbærri þróun við Háskóla Sameinuðu þjóðanna í Tókíó flytur fyrirlestur.
Hálendi Íslands er einstakt á alþjóðlega vísu. Dr. Ives, ráðgjafi í umhverfismálum og sjálfbærri þróun við Háskóla Sameinuðu þjóðanna í Tókíó flytur fyrirlestur.
Landvernd boðar til málstofu þriðjudag 11. nóvember kl. 16.30 í Norræna húsinu í Reykjavík til að fjalla um laxeldi í sjókvíum og möguleg áhrif þess á íslenskt lífríki”. Jafnframt á að varpa ljósi á þá samfélagslegu hagsmuni sem tengjast laxeldi og veiðum í ám.
Hádegisfyrirlestur í Norrænahúsinu í Reykjavík miðvikudaginn 25. júní um spurninguna hvað sé ósnortin náttúra.