
Sumardagskrá Alviðru 2024
Alviðra í Ölfusi er náttúruverndar og fræðslusetur Landverndar. Í sumar verður boðið uppá spennandi viðburði í Alviðru.

Alviðra í Ölfusi er náttúruverndar og fræðslusetur Landverndar. Í sumar verður boðið uppá spennandi viðburði í Alviðru.

Við í Landvernd höldum almennan félagsfund á zoom til að fara yfir og undirbúa gögn sem liggja fyrir aðalfundi.

Landsmenn þurfa að geta leitað réttar síns óáreittir og er sá réttur tryggður með lögum.

Komið og spilið eitt skemmtilegasta fuglaspil fyrr og síðar! Veglegir vinningar í boði fyrir stigahæstu spilarana.

Orkuskiptin mega ekki verða til þess að verkfærunum sem sett hafa verið fram til þess að forgangsraða virkjanakostum í gegnum rammaáætlunarferlið verði hent út í hafsauga. Því það er á hinu stjórnmálalega sviði en ekki í hinu faglega ferlið sem að verkefnið hefur tafist.

Ábendingar og mótmæli íbúa og annarra hagsmunaaðila eiga að geta leitt til breytinga á áformum um framkvæmdir og jafnvel að hætt sé við þær.

Norræn náttúruverndarsamtök héldu árlegan samráðsfund í Færeyjum 8. – 10. apríl síðastliðinn. Þorgerður María Þorbjarnardóttir formaður Landverndar og Björg Eva Erlendsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar sóttu fundinn fyrir hönd Landverndar.

Ingvi Þ. Þorsteinsson náttúrufræðingur, einn af stofnendum Landverndar, er fallinn frá á 95. aldursári. Hann fæddist í Reykjavík 28. febrúar

Hvernig er hægt að ræða loftslagsmál og umhverfismál við börn án þess að valda loftslagskvíða og vonleysistilfinningu?
Mikilvægt er að nálgast þessi flóknu mál á forsendum barnanna sjálfra eftir þroska þeirra og getu. Það getur verið ágætt að hugsa samræðurnar sem upphafið af dýpri skilningi sem eykst með tímanum.

Hér finnur þú allt um orkumálin í myndum og á mannamáli.

Afbygging stóriðju í Helguvík – Opinn borgarafundur verður haldinn fimmtudaginn 4. apríl kl. 17:30 – 19:30 í Listasafni Reykjanesbæjar. Fundurinn

Við bjóðum öllu náttúruverndarfólki á rafrænt örnámskeið þann 4. apríl. Námskeiðinu er ætlað að gera skipulagsmálin aðgengilegri og kenna hvernig

Landvernd og Fuglavernd sameina krafta sína í skemmtilegri göngu 2. apríl klukkan 18:30 – Farið verður í fuglaskoðun í Gróttu og Bakkatjörn.

Boðað er til aðalfundar Landverndar fimmtudaginn 23. maí. Húsið opnar 16:30 og hefst fundurinn á slaginu 17:00. Sjá allar upplýsingar

Landnýting hefur breyst mikið og nú er eftirspurn eftir landi til margra annarra nota en fyrir hefðbundinn búskap.

Í aðdraganda Kárahnjúkavirkjunar var lýðræðið fótum troðið og þeim jafnvel hótað atvinnumissi sem ekki studdu framkvæmdirnar. Ákvarðanir um virkjanir ætti að sjálfsögðu að taka á faglegum og lýðræðislegum forsendum þar sem hagsmunir náttúru og komandi kynslóða verða hafðir í heiðri.

Tap á líffræðilegri fjölbreytni, eða einfaldlega lífbreytileika, er eitt alvarlegasta vandamál okkar tíma. Nýtt verkefni er komið á laggirnar.

Landvernd og Fuglavernd sameina krafta sína í skemmtilegri göngu 2. apríl klukkan 18:30 – Farið verður í fuglaskoðun í Gróttu og Bakkatjörn.

Mikilvægi náttúrunnar er meira en flest okkar grunar. Í náttúru finnum við hugarró, kyrrð og endurnærumst. Náttúran verndar lífbreytileika, bindur kolefni og er búsvæði villtra dýra.

Neysla okkar og lifnaðarhættir eru komin langt yfir mörk jarðar á mörgum sviðum.