Leitarniðurstöður

Þykkvibær

Þykkvibær

Þykkvibær hefur búið við vindorkumyllur – af þeim hefur stafað bæði ásýndar og hljóðmengun. Heimild: Skipulagsstofnun

Skoða nánar »

Meðalland

Meðalland er þekkt votlendissvæði og búsvæði margra stað- og farfugla sem koma í miklum mæli inn á svæðið – ásýndarmengun

Skoða nánar »
Hvammsmúli

Múli í Borgarbyggð

Norðurárdalur er á náttúruminjaskrá að stórum hluta. Grábrókargígar eru friðlýst náttúruvætti. Grábrókarhraun og Hreðavatn teljast til náttúruminja, hraunið norðan hreppamarka

Skoða nánar »
Skraut á grindverki Klettaskóli

Verkefnakista Skóla á grænni grein

Á afmælisráðstefnu Skóla á grænni grein var ný og endurbætt verkefnakista opnuð.
Nýja verkefnakistan inniheldur fjölbreytt verkefni fyrir öll skólastigin. Verkefnin eru ýmist samin af starfsfólki Skóla á grænni greini eða hafa komið frá grænfánaskólum í gegnum tíðina.

Skoða nánar »
Sigrún Helgadóttir á ráðstefnu Skóla á grænni grein

Heiðursverðlaun Skóla á grænni grein

Á afmælisráðstefnu Skóla á grænni grein veittum við Sigrúnu Helgadóttur heiðursverðlaun.
Sigrún var verkefnisstjóri Skóla á grænni grein, grænfánaverkefnisins, frá árinu 2000 til 2008 og skipulagði því og stýrði verkefninu frá upphafi þess og þangað til þátttökuskólar voru komnir yfir eitt hundrað talsins og á öllum skólastigum.

Skoða nánar »
Laxárdalsheiði

Laxárdalsheiði

Breiðafjörðurinn er friðland og heimkynni ýmissa fuglategunda á válista. Haförninn er alfriðaður en ránfuglar eru í sérstakri hættu af vindorkuverum

Skoða nánar »

Engu fórnað með banni við olíuleit

Engu er fórnað með því að banna olíuleit- og vinnslu þar sem ekki fer fram virk leit að olíu í lögsögu Íslands. Það er tímabært og mikilvægt að taka af skarið og innleiða bannið með lagasetningu strax.

Skoða nánar »

Bessastaðaá

Lítt snortið vatnasvið með mikla líffræðilegra fjölbreytni ásamt því að vera viðkomu- og varpsvæði margra fuglategunda. Virkjun myndi valda miklu

Skoða nánar »

Gilsá

Gilsá sem rennur í Selfljót er þekkt lax- og bleikjuveiðiá og ljóst að inngrip með virkjun gæti haft afdrifaríkar afleiðingar

Skoða nánar »
rebbi-ráðstefna

Upptaka af ráðstefnu Skóla á grænni grein 2022

Menntateymi Landverndar stóð fyrir opinni ráðstefnu um menntun til sjálfbærni á Íslandi. Upptaka af ráðstefnunni er nú aðgengileg hér að neðan.
Á ráðstefnunni var lögð rík áhersla á getu til aðgerða og valdeflingu nemenda í tengslum við loftslags- og umhverfismál. Meðal annars eru frásagnir frá skólum, einstaklingum og kennurum af upplifun sinni af grænfána starfinu.

Skoða nánar »
loftslagshopurinn.fimmvodruhals.2020, landvernd.is

Við styðjum breytingar á lögum um loftslagsmál – umsögn

Segja má að Ísland sé tveimur áratugum á eftir mörgum grannþjóðum þegar kemur að aðgerðum í loftslagsmálum. Á meðan grannþjóðirnar byggðu upp stjórnsýslu, meðvitund og almenningsvilja í loftslagsmálum og drógu markvisst úr losun, gerðu Íslendingar lítið annað en að auka sína losun. Stjórn Landverndar hvetur umhverfis- og samgöngunefnd til þess að veita frumvarpi um breytingar á lögum um loftslagsmál brautargengi.

Skoða nánar »

Alvarlegt brot á Árósasamningnum ef af verður – umsögn

Ef frumvarpið yrði samþykkt væri með því kippt úr sambandi lögbundnu ferli um mat á umhverfisáhrifum. Varðandi málið sjálft efnislega er Alþingi að gagna gegn áliti Skipulagsstofnunar um að leggja beri línuna í jörð og vinna gegn skipulagsábyrgð sveitafélagsins Voga sem telur heillavænst að leggja línuna í jörð.

Skoða nánar »