Grænfáninn

Skólar á grænni grein er stærsta umhverfismenntaverkefni í heimi

og er haldið úti af samtökunum Foundation for Environmental Education

Skólar á grænni grein styðja við umhverfismennt, menntun til sjálfbærni og almennt umhverfisstarf í skólum á öllum skólastigum.

Scroll to Top