10 hugmyndir frá Landvernd sem gleðja og kæta. Náttúruskoðun og útivera á haustdögum

Haust hugmyndir frá Landvernd, leikir, verkefni og útivera, landvernd.is
Fáðu hugmyndir að skemmtilegum þrautum og verkefnum sem gleðja og kæta. Útivera og náttúruskoðun hefur góð áhrif á heilsu og líðan.

Tekið er að dimma, haustlægðirnar farnar að skella á og fyrsti vetrardagur á næsta leiti. Nú er rétti tíminn til að gæta að eigin líðan og njóta útiveru og skoða hvernig árstíðirnar breyta okkar næsta umhverfi.

Landvernd hefur tekið saman nokkur ráð – leiki og verkefni sem gætu glatt og kætt landann.


Haustbingó Landverndar samanstendur af fjölbreyttum þrautum sem hver og einn leysir með sjálfum sér, landvernd.is

Haustbingó Landverndar: 16 inni og úti þrautir sem koma þér í betri tengingu við náttúruna.

Haustbingó Landverndar samanstendur af fjölbreyttum þrautum sem hver og einn leysir með sjálfum sér. Taktu þátt og njóttu þess að fá ferskt loft og betri ...
Skoða
Lauf í lófa. Grænfáninn er helsta innleiðingartæki sjálfbærnimenntunar í heiminum, Landvernd hefur haft umsjón með Grænfánanum á Íslandi frá upphafi, landvernd.is

Leikið með laufblöð, náttúruskoðun og útivist á haustdögum

Haust: Leikum með lauf og skoðum árstíðabundnar breytingar í umhverfi okkar. Hvernig lauf má finna í okkar nánasta umhverfi? Hvaða trjám tilheyra þau?
Skoða
Birkisöfnunarbox má nálgast víða. Söfnun birkifræja er hafin. landvernd.is

Vistheimt með birki. Söfnum birkifræjum og endurheimtum íslensku birkiskógana

Landsátak er hafið í söfnun og dreifingu birkifræs. Endurheimt birkiskóga mikilvæg fyrir loftslagið og lífbreytileika á Íslandi.
Skoða
Hvað getum við lært um nútímann af fortíðinni og framtíðinni? Amma, afi, ég er verkefni um jörðina í tíma og rúmi, landvernd.is

Amma, afi, ég og barnabarnið mitt

Hvað getum við lært um nútímann af fortíðinni og framtíðinni? Amma, afi, ég og barnabarnið mitt er valdeflandi verkefni sem setur stöðu mála í dag ...
Skoða
Ekki henda stökum sokkum, hér eru 10 leiðir sem þú getur leikið þér að, landvernd.is

10 hlutir sem þú getur gert við staka sokka

Hér eru tíu ráð fyrir einhleypa sokka sem finnast á hverju heimili. #þjóðráðLandverndar
Skoða
Lærðu um lífbreytileika í bangsagöngunni, landvernd.is

Lífbreytileiki í bangsagöngunni

Lærðu um lífbreytileika í bangsagöngunni. Landvernd og Skólar á grænni grein senda fjölskyldum og skólum skemmtileg verkefni í bangsagönguna.
Skoða
Gerðu fjölnotapoka úr gömlum bol, landvernd.is

Taupoki úr gömlum bol? Ekkert mál!

Þjóðráð Landverndar! Gerðu þinn eigin taupoka úr gömlum stuttermabol.
Skoða

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd