Hreinsum Ísland

Hreinsum Ísland, hættum notkun á einnota og hreinsum í kringum okkur, landvernd.is
Landvernd og Blái herinn eru í samstarfi í baráttunni við plastmengun undir hatti Hreinsum Íslands en Blái herinn sér um strandhreinsunararm verkefnisins.

Hreinsum Ísland

Landvernd og Blái herinn eru í samstarfi í baráttunni við plastmengun undir hatti Hreinsum Íslands en Blái herinn sér um strandhreinsunararm verkefnisins.

Meginmarkmið Hreinsum Ísland er að fræða almenning um skaðsemi plasts á hafið og lífríkið og virkja almenning, framleiðendur og fyrirtæki til að leggja sitt af mörkum í þessari baráttu með því að endurhugsa neyslu sína, afþakka og endurnota.

Þrýstum á  stjórnvöld að draga úr ósjálfbærri neyslu í víðu samhengi. 

 

Hér að neðan má nálgast gagnleg ráð við skipulagningu strandhreinsana. 

Skipuleggðu þína eigin strandhreinsun, hreinsum Ísland með landvernd.is

Fyrir hreinsun

Skipuleggðu þína eigin strandhreinsun. Hér má finna upplýsingar um fyrstu skrefin og leiðbeiningar um hvernig hægt sé að skipuleggja vel heppnaða hreinsun.

Lesa meira »

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd