Loftslagshópur Landverndar vinnur að aukinni vitund um loftslagsmál, vertu með, landvernd.is

Loftslagshópur Landverndar

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Loftslagshópurinn er hluti af grasrót Landverndar. Þar koma saman félagar í Landvernd sem vilja hafa áhrif og grípa til aðgerða í loftslagsmálum.

Viltu hafa áhrif?

Landvernd eru félagasamtök sem vinna að náttúruvernd og sjálfbæru samfélagi.

Loftslagshópurinn er hluti af grasrót Landverndar. Þar koma saman félagar í Landvernd sem vilja hafa áhrif og grípa til aðgerða í loftslagsmálum. Hópurinn skipuleggur ýmsa viðburði og gjörninga í þágu umhverfisins. Á fundum starfar hópurinn í smærri einingum og hver einstaklingur velur það svið sem hann hefur mestan áhuga á. Hópurinn ræðir t.d. fræðslumál, neyslu, viðburðir, aðgerðir og grænt hagkerfi.

Allt félagsfólk í Landvernd og nýir meðlimir eru velkomnir í hópinn. 

Fundir loftslagshópsins eru annan hvern þriðjudag frá kl. 20:00 – 22:00. Allt félagsfólk í Landvernd og nýir meðlimir velkomnir!

Hér má finna upplýsingar um næsta fund hópsins.

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on email
Email
Scroll to Top