Nýtt lagafrumvarp styrkir rétt umhverfissamtaka til að hafa áhrif á ákvarðanir um málefni náttúrunnar.

Lögum breytt í þágu náttúrunnar

Með nýju frumvarpi til laga um úrskurðar- og auðlindanefnd yrði almenningi og umhverfissamtökum loks tryggður sami réttur og framkvæmdaaðilum til að beita sér í málefnum náttúrunnar.

Landvernd styður lagafrumvarpið sem tryggja mun rétt almennings og umhverfissamtaka til að hafa áhrif á ákvarðanir um málefni náttúrunnar og kæra til dómstóla ef þurfa þykir.  

Núverandi lög eru í andstöðu við EES samninginn og veita aðilum ekki sama rétt til að skjóta málum til dómstóla hérlendis og erlendis.

Þú getur lesið umsögn Landverndar um frumvarpið með því að ýta á hnappinn hér að neðan. 

 

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Svona hefur Landvernd áhrif

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.