Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík
- Allar greinar
- Ályktanir
- Áskorun
- GRÆN PÓLITÍK
- Kærur og dómsmál
- NÁTTÚRUVERND
- Umsagnir
Sandfell
Sandfell er í Krýsuvík og er staðsett rétt austan við Meradali við Fagradalsfjall sem er nú landsþekkt svæði. Eldgos hófst í Geldingadölum þann 19.mars 2021 ...
Reykjanes
Reykjanes einkennist af eldvirkni og jarðhita og varð hluti af verndaráætlun UNESCO árið 2015. Það er því viðurkennt sem UNESCO Global Geopark fyrir jarðfræðilega sérstöðu ...
Ölfusdalur
Ölfusdalur liggur norðan við Hveragerði og skiptist í Reykjadal og Grændal til norðurs. Litrík hverasvæði og heitar laugar og lækir setja svip sinn á svæðið. ...
Nesjavellir
Nesjavellir eru staðsettir í norðanverðum Henglinum. Hengill og hálendið umhverfis hann eru hluti af fjallahringnum sem rammar höfuðborgarsvæðið inn og er eitt fjölbreyttasta og vinsælasta ...
Ölfusá
Ölfusá myndast við Grímsnes þar sem Sogið og Hvítá mætast og er hún vatnsmesta á landsins. Samkvæmt framkvæmdaraðila, Selfossveitum, yrði vatni Ölfusár veitt með stíflu ...
Neðri-Hveradalir
Neðri-Hveradalir eru staðsettir í norðanverðum Kerlingarfjöllum og er svæðið allt sundurskorið af djúpum giljum þar sem gufu- og leirhverir eru áberandi. Neðri Hveradalir er ein ...
Mjólká
Mjólká og Hófsá eiga vatnasvið sitt á Glámuhálendi og renna þær í Borgarfjörð í Arnarfirði. Mjólkárvirkjun nýtir vatnasvið bæði Mjólkár og Hófsár og var byggð ...
Meitillinn
Meitillinn, eða Litli- og Stóri Meitill liggja á suðurhluta Hengilssvæðisins austan við Þrengslaveg. Þeir eru að mestu úr móbergi og umhverfis eru nútímahraun sem runnu ...
Markarfljót – kostur B
Markarfljót og vatnasvið þess er ósnortið og tengist einstökum víðernum við Friðland að fjallabaki. Markarfljót kemur að mestu úr Mýrdalsjökli en einnig renna í það ...
Markarfljót – kostur A
Markarfljót og vatnasvið þess er ósnortið og tengist einstökum víðernum við Friðland að fjallabaki. Markarfljót kemur að mestu úr Mýrdalsjökli en einnig renna í það ...
Ljósifoss
Ljósifoss er staðsettur í Soginu sem er stærsta lindá landsins. Ljósafossstöð er elsta virkjunin í Soginu, en rekstur hennar hófst árið 1937 þegar tvær vélasamstæður ...
Ljósártungur
Ljósártungur liggja í vestanverðri Torfajökulsöskjunni, vestan við Hrafntinnusker í um 850-1000 m hæð yfir sjávarmáli. Svæðið er litríkt en einkennandi jarðmyndanir eru líparíttúff ásamt öflugum ...
Laxá í Aðaldal
Laxá í Aðaldal er lindá sem rennur úr vestanverðu Mývatni. Náttúrufegurð umhverfis Laxá er mikil enda rennur hún um hraun, bakkar hennar eru grónir og ...
Landmannalaugar
Landmannalaugar eru staðsettar í norðanverðri Torfajökulsöskjunni. Þær eru heimsfrægar fyrir náttúrufegurð, jarðhita og litadýrð og eru einn vinsælasti áfangastaður ferðamanna á hálendi Íslands. Þar eru ...
Lagarfljót
Lagarfljót rennur um Fljótsdal og í Héraðsflóa en í fljótið rennur Jökulsá í Fljótsdal en einnig er Jökulsá á Brú veitt í fljótið með tilkomu ...