Leitarniðurstöður

Hverahlíð er grágrýtisstallur sem myndar fótstall Skálafells sem gnæfir yfir Hellisheiði og er hluti merkilegra landslagsheilda svæðisins.

Hverahlíð

Hverahlíð er 50-60 metra grágrýtisstallur sem myndar fótstall Skálafells sem gnæfir yfir í suðvestri þegar ekið er austur fyrir fjall

Skoða nánar »
Hellisheiði og Hengill eru eitt virkasta jarðhitasvæði landsins

Hellisheiði

Hengill og hálendið umhverfis hann eru hluti af fjallahringnum sem rammar höfuðborgarsvæðið inn og er eitt fjölbreyttasta og vinsælasta útivistarsvæði

Skoða nánar »
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Hellisheiðarvirkjun ásættanlegur kostur

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér skýrslu um mat á umhverfisáhrifum Hellisheiðarvirkjunar. Það er mat stjórnar að það sé mögulegt að afla orku með Hellisheiðarvirkjun án þess að valda umtalsverðum áhrifum á umhverfið. Framlögð skýrsla um mat á umhverfisáhrifum veitir þó ekki nægjanlega skýr svör við nokkrum mikilvægum spurningum.

Skoða nánar »