
Minningarorð um Skarphéðin G. Þórisson
Skarphéðinn G. Þórisson var einn af máttarstólpum íslenskrar náttúruverndar. Hann lést af slysförum sunnudaginn 9. júlí.
Skarphéðinn G. Þórisson var einn af máttarstólpum íslenskrar náttúruverndar. Hann lést af slysförum sunnudaginn 9. júlí.
Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur óttast að Íslendingar séu að gera sömu mistökin eina ferðina enn: Að taka opnum örmum erlendum risafyrirtækjum sem axla hér enga umhverfisábyrgð, láta sig íslenska náttúru engu varða – og fara með gróðann úr landi.
Tugir risamastra á hæð við þrjár Hallgrímskirkjur hefðu óhjákvæmilega í för með sér gríðarlega eyðileggingu á Fljótsdalsheiði, auk mengunar, truflunar og ógnar við gróður, fugla og spendýr á svæðinu. Landvernd safnar undirskriftum við áskorun um að ekkert verði af Klausturselsvirkjun.
Stjórn Landverndar hefur sent Skipulagsstofnun umsögn þar sem fjöldi athugasemda er gerður við matsáætlun um risavaxið vindorkuver í landi Klaustursels á Fljótsdalsheiði.
Landvernd leggst alfarið gegn þessum áformum sem myndu valda óafturkræfum spjöllum á viðkvæmum heiðalöndum.