Leitarniðurstöður

Tungnaá rennur úr Tungaárjökli um fjölbreytt landslag

Hrauneyjafoss

Tungnaá rennur úr vestanverðum Vatnajökli. Áin rennur frá sporði Tungnaárjökuls um svarta sanda, meðfram móbergshryggjum, mosabreiðum og eldstöðvum og því

Skoða nánar »
Vatnasvið Hólmsár er hluti merkilegra landslagsheilda og lítt snortinna víðerna sem tengjast verðmætum svæðum á suðurhluta miðhálendissins.

Hólmsá

Vatnasvið Hólmsár er hluti umfangsmikilla landslagsheilda og lítt snortinna víðerna sem tengjast verðmætum svæðum á suðurhluta miðhálendissins, s.s. Torfajökulssvæðinu/Fjallabaki, Mýrdalsjökli,

Skoða nánar »
Hellisheiði og Hengill eru eitt virkasta jarðhitasvæði landsins

Hellisheiði

Hengill og hálendið umhverfis hann eru hluti af fjallahringnum sem rammar höfuðborgarsvæðið inn og er eitt fjölbreyttasta og vinsælasta útivistarsvæði

Skoða nánar »
Hágöngur eru líparítfjöll í jaðri Vatnajökulsþjóðgarðs

Hágöngur

Hágöngur eru líparítfjöll í jaðri Vatnajökulsþjóðgarðs en þau eru áberandi kennileiti þar sem umhverfi einkennist af ummerkjum elda og jökla.

Skoða nánar »
Hagavatn er jökulvatn sem myndast hefur framan við Langjökul

Hagavatn

Hagavatn stendur undir Langjökli en þar er lítt raskað víðerni og landslag tilkomumikið. Skriðjökullinn Hagavatnsjökull rennur úr Langjökli og hefur

Skoða nánar »
Gráuhnúkar eru móbergshryggir á suðurhluta Hengilssvæðisins

Gráuhnúkar

Gráuhnúkar eru móbergshryggir á suðurhluta Hengilssvæðisins en umhverfis liggja nútímahraun. Svæðið er hluti af merkilegri landslagsheild á Hengilssvæðinu þar sem

Skoða nánar »
Grændalur er hverasvæði sem liggur til norðurs upp af Ölfusdal

Grændalur

Grændalur liggur til norðurs upp af Ölfusdal ofan við Hveragerði, en þar er eitt af stærstu ósnortnu hvera- og laugasvæðum

Skoða nánar »
Geysir er hver í Haukadal og einn sá frægasti sinnar tegundar í heiminum.

Geysir

Geysir er einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins með fjölda goshvera og lauga auk hverahrúðurs er þekur stór svæði í kring. Geysir

Skoða nánar »
Djúpá er jökulá sem geymir mikla náttúrufegurð og fossaraðir.

Djúpá

Djúpá rennur um óspillt svæði nærri stærsta þjóðgarði Íslands. Í henni er að finna afar fallega fossaröð þar sem hún

Skoða nánar »
Blautakvísl er jarðhitasvæði í vestanverðri Torfajökulsöskjunni.

Blautakvísl

Blautakvísl er staðsett í vestanverðum jaðri Torfajökulsöskjunnar. Jarðfræðilegur fjölbreytileiki er mikill á svæðinu en þar er að finna jarðhita sem

Skoða nánar »
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Landvernd harmar árásir á umhverfisráðherra

Yfirlýsing Landverndar vegna áforma um álver í Helguvík. Stjórn Landverndar harmar linnulausar árásir fylgjenda byggingar álvers í Helguvík á umhverfisráðherra landsins undanfarið og skorar á hlutaðeigandi aðila að útskýra fyrir þjóðinni hvernig það þjóni hagsmunum Íslendinga að verja nær allri orku sem hugsanlega eftir stendur á Suður- og Suðvesturlandi til einnar verksmiðju í þungaiðnaði.

Skoða nánar »