Leitarniðurstöður

Grjótháls – Borgarbyggð

Norðurárdalur er á náttúruminjaskrá að stórum hluta. Grábrókargígar eru friðlýst náttúruvætti. Grábrókarhraun og Hreðavatn teljast til náttúruminja, hraunið norðan hreppamarka

Skoða nánar »
Lagarfljót rennur um Fljótsdal og í Héraðsflóa en í fljótið rennur Jökulsá í Fljótsdal og í kjölfar Kárahnjúkavirkjunar er Jökulsá á Brú veitt í fljótið.

Lagarfoss

Lagarfoss er staðsettur í miðju víðerna úthéraðs. Ásýndarmengun af vindmyllum verður neikvæð á víðerni og einnig á alþjóðlega mikilvægt fuglasvæði

Skoða nánar »

Hróðnýjarstaðir

Hróðnýjarstaðir búa yfir ósnortnum heiðarlendum en ásýndarmengun vegna vindorkuvers og ógn við lífríki verður mikil. Haförninn er alfriðaður, en ránfuglar

Skoða nánar »
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Tjörn á Vatnsnesi

Við Húnafjörð eru lítt snortin víðerni og einstakt útsýni. Virkjunarhugmyndir Fyrirhuguð virkjun yrði allt að 56 MW. Heimild: Orkustofnun

Skoða nánar »
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Haukadalur

Haukadalsheiði er lítt snortið og víðáttumikið svæði en víðsýnt er af heiðinni til allra átta. Svæðið er í nágrenni við

Skoða nánar »

Borðeyri

Við Hrútafjörð og Borðeyri eru náttúrufegurð mikil en lítt snortin og víðáttumikil svæði setja svip sinn á svæðið. Ásýndarmengun vegna

Skoða nánar »
Botnsvatn

Húsavíkurfjall

Húsavíkurfjall gnæfir yfir stóru landsvæði og þaðan er víðsýnt. Vindorkuver í aðeins um 2 km frá þéttbýli Húsavíkur hefði í

Skoða nánar »

Kvíar – Borgarbyggð

Kvíar eru norðaustur af Þverárhlíð, í sunnanverðri Holtavörðuheiði. Stærðar vindorkugarður yrði staðsettur uppaf hinni frægu laxveiðiá, Kjarrá. Áhrif á útsýni

Skoða nánar »
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Krókur – Borgarbyggð

Norðurárdalur er á náttúruminjaskrá að stórum hluta. Grábrókargígar eru friðlýst náttúruvætti. Grábrókarhraun og Hreðavatn teljast til náttúruminja, hraunið norðan hreppamarka

Skoða nánar »
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Hvolsvöllur

Keldnar eru aðeins 12 km frá Hvolsvelli. Ásýndarmengun af virkjuninni yrði mikil frá þéttbýlinu og einnig frá Friðlandi að Fjallabaki.

Skoða nánar »
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Hrútmúli

Svæðið einkenna lítt snortin heiðarlönd en nálægð vindorkuvers mun skaða upplifun og ásýnd frá þéttbýlinu á Flúðum. Heimild: Orkustofnun

Skoða nánar »