
Álver á Íslandi fara illa með orkuna sem þau kaupa
Hægt er að mæta allri raforkuþörf vegna orkuskipta árið 2030 bara með því að skylda þau álver sem hér starfa til að nýta raforkuna jafnvel og norski álframleiðandinn Norsk Hydro gerir.

Hægt er að mæta allri raforkuþörf vegna orkuskipta árið 2030 bara með því að skylda þau álver sem hér starfa til að nýta raforkuna jafnvel og norski álframleiðandinn Norsk Hydro gerir.

Ef stórnotendur greiddu sama verð fyrir raforkuna og dreifiveitur myndu tekjur vegna raforkusölu og -dreifingar (gegnum Landsnet) aukast um 52 Ma á ári.

Vindorkuver nýta land, breyta ásýnd þess og hafa mikil áhrif á lífríkið, upplifun af landinu og geta haft veruleg áhrif á lífsgæði og möguleika komandi kynslóða. Látum ekki vindorkuiðnaðinn falla í sama stjórnleysi og fiskeldi.

Hverjar eru líkurnar á að sveitarfélag láti náttúru í sinni umsjá njóta vafans ef gull og grænir skógar eru í boði?

Grein í Morgunblaðinu, þar sem fjallað er um fyrirhuguð vindorkuáform erlendra virkjanafyrirtækja hefur vakið mikla athygli.

Norðurárdalur er á náttúruminjaskrá að stórum hluta. Grábrókargígar eru friðlýst náttúruvætti. Grábrókarhraun og Hreðavatn teljast til náttúruminja, hraunið norðan hreppamarka

Lagarfoss er staðsettur í miðju víðerna úthéraðs. Ásýndarmengun af vindmyllum verður neikvæð á víðerni og einnig á alþjóðlega mikilvægt fuglasvæði

Hróðnýjarstaðir búa yfir ósnortnum heiðarlendum en ásýndarmengun vegna vindorkuvers og ógn við lífríki verður mikil. Haförninn er alfriðaður, en ránfuglar

Við Húnafjörð eru lítt snortin víðerni og einstakt útsýni. Virkjunarhugmyndir Fyrirhuguð virkjun yrði allt að 56 MW. Heimild: Orkustofnun

Við Hrútafjörð er mikil náttúrufegurð og ósnotnar landslagsheildir við ströndina. Virkjunarhugmyndir Fyrirhuguð virkjun yrði allt að 100 MW. Heimild: Orkustofnun

Haukadalsheiði er lítt snortið og víðáttumikið svæði en víðsýnt er af heiðinni til allra átta. Svæðið er í nágrenni við

Reykjanes einkennist af eldvirkni og jarðhita og varð hluti af verndaráætlun UNESCO árið 2015. Það er því viðurkennt sem UNESCO

Við Hrútafjörð og Borðeyri eru náttúrufegurð mikil en lítt snortin og víðáttumikil svæði setja svip sinn á svæðið. Ásýndarmengun vegna

Svæðið er víðáttumikið og lífríki þess fjölbreytt. Mikil ásýndarmengun myndi fylgja vindorkuveri. Heimild: Orkustofnun

Húsavíkurfjall gnæfir yfir stóru landsvæði og þaðan er víðsýnt. Vindorkuver í aðeins um 2 km frá þéttbýli Húsavíkur hefði í

Kvíar eru norðaustur af Þverárhlíð, í sunnanverðri Holtavörðuheiði. Stærðar vindorkugarður yrði staðsettur uppaf hinni frægu laxveiðiá, Kjarrá. Áhrif á útsýni

Norðurárdalur er á náttúruminjaskrá að stórum hluta. Grábrókargígar eru friðlýst náttúruvætti. Grábrókarhraun og Hreðavatn teljast til náttúruminja, hraunið norðan hreppamarka

Keldnar eru aðeins 12 km frá Hvolsvelli. Ásýndarmengun af virkjuninni yrði mikil frá þéttbýlinu og einnig frá Friðlandi að Fjallabaki.

Svæðið einkenna lítt snortin heiðarlönd en nálægð vindorkuvers mun skaða upplifun og ásýnd frá þéttbýlinu á Flúðum. Heimild: Orkustofnun

Foss í Hrunamannahreppi er í mikilli nálægð við einstakar náttúruperlur og vinsæla ferðamannastaði á borð við Gullfoss og Geysi. Vindorkuver