ÞEMU
13. Aðgerðir í loftslagsmálum
Slökktu á bílnum – bílaspjöld
Verkefnið vinnur að því að gera foreldra og börn meðvituð um áhrif ökutækja á umhverfið. Börnin búa til spjöld sem hægt er að hengja á ...
SJÁ VERKEFNI →
13. Aðgerðir í loftslagsmálum
Slökktu á bílnum – skilti
Verkefnið vinnur að því að gera foreldra og börn meðvituð um áhrif ökutækja á umhverfið. Börnin búa til sýnileg skilaboð fyrir akandi umferð og bíla ...
SJÁ VERKEFNI →
3. Heilsa og vellíðan
Hreyfing og hollusta
Markmið verkefnisins er að kynna fyrir nemendum hvers vegna það er mikilvægt að hreyfa sig og borða hollan mat. Eftir þessa vinnu ættu nemendur að ...
SJÁ VERKEFNI →
Átthagar og landslag
Átthagarnir okkar
Í verkefninu fá börnin tækifæri til þess að kynnast nærumhverfi sínu á fjölbreyttan hátt. Börnin fá að kynnast, sögum, þulum og ævintýrum er tengjast nærumhverfi ...
SJÁ VERKEFNI →
15. Líf á landi
Veðurfræðingar – öskudagsbræður
Gamalt máltæki segir að öskudagur eigi sér 18 bræður í veðri sem kallast "öskudagsbræður". Þar er átt við að veður haldist eins og á öskudaginn ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Stóla hönnun
Nemendur vinna í hóp að því að hanna og útbúa stól úr endurunnum efnum útfrá þremur orðum sem þau draga, tveimur lýsingarorðum og einu nafnorði. ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Hringrás efna og ræktun
Verkefni sem sýnir börnum að hlutir eru mislengi að eyðast í náttúrunni og því mikilvægt að huga að hráefnum sem við notum við gerð hluta. ...
SJÁ VERKEFNI →
15. Líf á landi
Litið til veðurs
Verkefni sem fær börn til þess að velta fyrir sér mismunandi veðri og læra um mismunandi veðurfyrirbrigði. Verkefni fyrir 3-5 ára
SJÁ VERKEFNI →
1. Engin fátækt
Mannréttindi eða forréttindi?
Verkefni þar sem nemendur velta fyrir sér hugtökunum mannréttindi og forréttindi. Læri að það sé greinamunur þarna á milli og skoða sig sjálf út frá ...
SJÁ VERKEFNI →
3. Heilsa og vellíðan
Núvitundaræfing
Þessi æfing kemur jafnvægi á allan líkamann og hugann þannig að þér líður vel í líkamanum og ert sátt/sáttur í eigin skinni. Hentar öllum aldurshópum
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Pappírsgerð
Skemmtilegt verkefni sem fær börnin til þess að átta sig á hægt er að endurvinna pappír og skapa úr honum eitthvað nýtt. Hentar 4-12 ára
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Töskusaumur
Verkefni sem stuðlar að minni notkun á plastpokum, nemendur hafa áhrif á nærumhverfið sitt og hvetur aðila innan þess til þess að huga að náttúruauðlindum ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Tískusýning
Gamlar flíkur og ýmislegt annað sem hægt er að endurnýta á skapandi hátt. Nemendur fá fræðslu um hringrásarhagkerfið og endurnýtingu hluta. Hanna síðana sinn eigin ...
SJÁ VERKEFNI →
11. Sjálfbærar borgir og samfélög
Sjálfbærnidagar
Nemendur sjá um að skipuleggja sjálfbærnidaga fyrir unglingastig grunnskóla, framhaldsskóla eða háskóla. Um er að ræða tvo heila kennsludaga og sjá nemendur um að skipuleggja ...
SJÁ VERKEFNI →
14. Líf í vatni
Búsvæðisslóð
Nemendur fræðast um það að búsvæði lífvera er ólíkt og stjórnast af þörfum þeirra. Nemendur fá kort af búsvæði merkt tilteknu dýri og slóð þess ...
SJÁ VERKEFNI →
15. Líf á landi
Staðurinn minn
Nemendur velja sér stað í náttúrunni sem er þeim kær og velta fyrir sér spurningum tengdum honum. Nemendur velta t.d fyrir sér tilfinningum sem koma ...
SJÁ VERKEFNI →
14. Líf í vatni
Lífið í kringum mig
Nemendur fræðast um mismunandi búsvæði og lífverur innan þeirra. Valið er búsvæði einhverrar lífveru og fundinn staður innan þess. Nemendur þurfa að komast í nána ...
SJÁ VERKEFNI →
Aðrir skólar
Náttúruorð – Vasabók
Nemendur fara á einhvern stað úti við til að skrifa í vasabækur sem þeir hafa búið til sjálfir. Vasabókin er sérstök aðferð til að halda ...
SJÁ VERKEFNI →
11. Sjálfbærar borgir og samfélög
Skólanestið
Nemendur velta fyrir sér matvælum sem oft leynast í nestisboxinu. Skoða hvernig hægt er að velja nesti með tilliti til umhverfisins. Nemendur skoða meta matarsóun, ...
SJÁ VERKEFNI →
13. Aðgerðir í loftslagsmálum
Orkunotkun – Slökktu í þágu náttúrunnar
Nemendur teikna mynd af ferli orku frá uppsprettu til nýtingar ásamt þeim umhverfisáhrifum sem fylgja ferlinu. Einnig leita þeir leiða til að gera umhverfinu gagn ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Gömlu góðu jólin
Í þessu verkefni lesum við texta um jólin á fyrri tímum. Textinn skiptist í stutta kafla. Þegar búið er að lesa textann á að finna ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Jólaleg púsluspil
Það er skemmtileg þraut að púsla, stundum gerist það að eitt og eitt púsl týnist og púsluspilið er ekki lengur nothæft, því geta ónothæf púsluspil ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Jólasmiðja á leikskóla
Á leikskólanum Akraseli búa börnin á elstu deild til jólagjafir fyrir foreldra. Þau nota frumkvæði og sköpunarkraft til að búa til gjafir úr endurnýtanlegan efnivið ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Hvernig voru jólin hjá ömmu og afa?
Í verkefninu tökum við viðtal við eldri manneskju sem við þekkjum um þeirra æskujól, getum við lært af jólasiðum eldri kynslóða voru þær kannski umhverfisvænni ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Uppruni jólagjafa
Hvaðan koma hlutirnir sem við fáum í jólagjöf, hver er uppruni þeirra og úr hverju eru þeir? Verkefni fyrir 3-15 ára nemendur.
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Hafðu það gott um jólin – Skoðum jólaauglýsingar
Hér skoðum við hvernig jólaauglýsingar höfða til okkar og fá okkur til að kaupa hluti fyrir jólin. Þeir sem auglýsa vilja að fólk upplifi að ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Hvernig eru græn jól?
Nemendur velta því fyrir sér hvernig við getum unnið með neysluþríhyrninginn í tengslum við jólahátíðina og stuðlað að grænum umhverfisvænum jólum. Verkefnið hentar nemendum á ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Jólagosið
Þrátt fyrir að á Íslandi sé gott rennandi vatn í krönum sem þarf ekki að borga fyrir. Þá er gosdrykkjaneysla landsmanna umtalsverð. Í þessu verkefni ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Lýsum upp skammdegið með heimagerðum kertum
Þegar skammdegið skellur á þá er notalegt að töfra fram ljós með kertum. Það er spennandi að búa til sitt eigið kerti og nýta um ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Jólakrans úr bylgjupappa
Í þessu verkefni förum við út og finnum efni úr náttúrunni t.d. greni, köngla og ber ef við eigum frá haustinu og búum til jólakrans. ...
SJÁ VERKEFNI →