Project Image

Gakktu í lið með Landvernd

Í ár ber Alþjóða strandhreinsunardaginn upp á Dag íslenskrar náttúru sem haldinn er hátíðlegur þann 16. september ár hvert. Í plastlausum september vekur Landvernd því athygli á þeim hættum sem fylgja plastmengun í hafi. Við hvetjum fólk til að skipuleggja sína eigin hreinsun og taka þátt í plastlausum september. Auðvelt er að minnka notkun plasts, kaupa minna og að auka endurvinnslu.
Hópar, einstaklingar og fyrirtæki eru hvattir til að skrá sig til leiks en skráðar hreinsanir eru sýndar á Íslandskortinu hér neðar á síðunni.
Á síðunni má finna fræðslu og veitir Landvernd góð ráð og leiðbeiningar fyrir skipulagningu strandhreinsunar. #hreinsumisland #landvernd #hreinthaf #DÍN #plastlausseptember #íslensknáttúra
 
 

Leggjum hönd á plóg og tökum þátt í að minnka plastmengun.
Notum minna plast, kaupum minna og aukum endurvinnslu.

Strandhreinsanir

stars

Strandhreinsun fyrirhuguð

Smellið á táknið og fáið upplýsingar um strandhreinsun

stars

Strandhreinsun lokið

 

stars

Þarf að hreinsa

 

Hreinsum Ísland

Tökum höndum saman og hreinsum strendur Íslands