Project Image

Gakktu í lið með Landvernd og Bláa hernum

Landvernd vekur athygli á þeim hættum sem fylgja plastmengun í hafi. Við hvetjum fólk til að skipuleggja sína eigin hreinsun og taka almennt þátt í að minnka notkun einnota plastumbúða.
Hópar, einstaklingar og fyrirtæki eru hvattir til að skrá sig til leiks en skráðar hreinsanir eru sýndar á Íslandskortinu hér neðar á síðunni.
 
 

Hreinsanir á Íslandi 2018

Hreinsum Ísland

Tökum höndum saman og hreinsum strendur Íslands