Ályktanir og ný stjórn á aðalfundi Landverndar 2020
Á aðalfundi Landvernd fór fram stjórnarkjör og sendir fundurinn frá sér ályktanir.
Á aðalfundi Landvernd fór fram stjórnarkjör og sendir fundurinn frá sér ályktanir.
Aðalfundur Landverndar 2020 ályktaði um olíulaust Ísland árið 2035
Aðalfundur Landverndar 2020 ályktar um upplýsingar og stefnu sem varðar vindorku.
Aðalfundur Landverndar 2020 krefst þess að meiri þungi sé lagður í loftslagsaðgerðir ríkisins. Ályktun.
Aðalfundur Landverndar 2020 ályktar um umbætur á lögum um mat á umhverfisáhrifum
Aðalfundur Landverndar 2020 ályktar um ofbeit og lausagöngu búfjár.
Aðalfundur Landverndar 2020 ályktar um rammaáætlun III.
Aðalfundur Landverndar 2020 ályktar um náttúruvernd, friðlýsingar og hálendisþjóðgarð.
Aðalfundur Landverndar 2020 ályktar um verndun hálendis Austurlands.
Stjórn Landverndar 2020-2021 var kjörin á aðalfundi samtakanna þann 6. júní 2020. Kynntu þér fólkið í Landvernd. Félagar Landverndar eru um 5900 og eru kjörgengir í kosningum um stjórn samtakanna á aðalfundi.