Leitarniðurstöður

Dyrhólaey

Gleðilega hátíð

Jólakveðja frá starfsfólki Landverndar. Við óskum Landverndurum og landsmönnum alls góðs um hátíðarnar og farsældar á nýju ári. Um leið

Skoða nánar »
Búrfell - Vindorka

Búrfell – Vindorkuver

Búrfellslundur er áformað vindorkuver Landsvirkjunar og er staðsett á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu, norðan við Heklu og Fjallabak. Tvær vindmyllur voru

Skoða nánar »
Blöndudalur

Blanda í Blöndudal

Blanda er jökulá sem samanstendur að mestu af jökulbráð úr Hofsjökli. Hún flæðir um jökulkembt en gróið heiðalandslag frá upptökum

Skoða nánar »
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Reyðarvatn

Reyðarvatn er stöðuvatn vestan Þórisjökuls og úr því rennur Grímsá um fossa og gljúfur í Lundareykjardal og saman við Hvítá

Skoða nánar »
Seyðishólar eru gígaröð í Grímsnes- og Grafningshreppi

Seyðishólar

Seyðishólar er gígaþyrping í Grímsnesi staðsettir rétt norðan Kersins og eru jafngamlir Grímsneshrauninu. Grímsneseldstöðin er megineldstöð á kólnunarstigi og er

Skoða nánar »
Reykjaból

Reykjaból

Reykjaból í Hrunamannahreppi er lághitasvæði á sprungusveimi Kerlingarfjalla. Áform eru um jarðvarmavirkjun sem gerir ráð fyrir raforku- og varmaorkuvinnslu á

Skoða nánar »
Blautakvísl er jarðhitasvæði í vestanverðri Torfajökulsöskjunni.

Botnafjöll

Botnafjöll eru einstakt jarðhitasvæði á torfajökulssvæðinu að Fjallabaki. Botnafjöll eru í biðflokki og er verið að kanna hvort að virkja

Skoða nánar »
Horft yfir Skaldfannardal, Austurgil með Drangajökul í bakgrunni. landvernd.is

Austurgilsá í Austurgili

Austurgilsá í Austurgili á Drangajökulsvíðernum er í hættu. Unnið er að því að koma svæðinu í nýtingarflokk. Austurgilsvirkjun myndi hafa veruleg áhrif á óbyggð víðerni sunnan Drangjökuls og ætti skilyrðislaust að vera áfram í biðflokki.

Skoða nánar »