Aðalfundur Landverndar fór fram fyrir fullu húsi þann 6. júní sl.
Á fundinum var kjörin ný stjórn Landverndar en hana skipa:
Tryggvi Felixson, formaður
Ágústa Jónsdóttir
Áskell Þórisson
Bryndís Huld Óskarsdóttir
Erla Bil Bjarnardóttir
Halldóra Björk Bergþórsdóttir
Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson
Margrét Auðunsdóttir
Pétur Halldórsson
Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir
Ályktanir aðalfundar 2020
Verndum hálendi Austurlands fyrir frekari spjöllum
8. júní, 2020
Náttúruvernd, friðlýsingar og hálendisþjóðgarður
8. júní, 2020
Ofbeit og lausaganga búfjár
8. júní, 2020
Umbætur á lögum um mat á umhverfisáhrifum
8. júní, 2020
61% þjóðar vill meiri þunga í loftslagsaðgerðir ríkisins
8. júní, 2020
Ályktun aðalfundar um vindorku
8. júní, 2020
Olíulaust Ísland 2035
8. júní, 2020
Ársrit Landverndar
Ársrit Landverndar 2019-2020
17. apríl, 2020
Landvernd fagnaði hálfrar aldar afmæli á árinu og voru áskoranir margar. Ársrit Landverndar er lagt fram á aðalfundi samtakanna sem skýrsla stjórnar.
Lesa →
Gjafabréf Landverndar er fullkomin gjöf fyrir náttúruverndarann. Styrktu náttúruvernd í landinu.
Gjafabréf Landverndar endar ekki uppi í skáp eða í ruslinu, gefðu gjöf sem hjálpar náttúrunni.
Minnkaðu loftslagskvíðann. Gjafabréf Landverndar rennur til aðgerða í loftslagsmálum.