Tilraunaverkefni
CARE - Græðum Ísland Rewilding Iceland
Græðum Ísland er tilraunaverkefni þar sem sjálfboðaliðar taka þátt í landgræðslu og endurheimt vistkerfa á örfoka landi.
Rewilding Iceland is a pilot volunteering program in soil and land restoration in Iceland for tourists and study groups from abroad, and Icelanders alike.
The project gives participants the chance to give back to nature and strengthen cultural ties between Icelanders and their foreign visitors. The project is one of many projects of Landvernd, Icelandic Environment association NGO

Ekkert er verðugra en að vernda land sem er að fjúka út á sjó.
Íslenska
Gróður- og jarðvegseyðing er að mati margra fræðimanna einn af alvarlegri umhverfisvandamálum Íslendinga.
Leggðu þitt af mörkum og hjálpaðu náttúrunni
Græðum Ísland er landgræðsluverkefni fyrir hópa og einstaklinga sem vilja leggja sitt af mörkum í sjálfboðavinnu til að bæta gróður- og jarðvegsauðlindina og ásýnd landsins, hvort sem það eru ferðamenn, nemendur eða starfsmannahópar, innlendir sem erlendir.
English
Land degradation is a major environmental challenge in Iceland and human activities – particularly unsustainable land use but recently also tourism – contribute to the continued existence of the problem.
Volunteer and give back to nature
Being part of the solution is a meaningful way to raise awareness and give back to nature in Iceland. Indeed, over 80% of respondents in yearly surveys among foreign tourists in the country mention nature as the main reason for visiting the country. This indicates that there are great opportunities for conservation groups to engage foreign visitors in unique volunteering experiences – giving back to nature while at the same time building cultural understanding through activities such as hands-on land restoration.
Meira um GRÆÐUM ÍSLAND
Má bjóða þér birkifræ?
Má bjóða skólanum þínum birkifræ? Skólum landsins býðst að fá birkifræ úr fræbanka Landgræðslunnar og Skógræktarinnar.
Tilraunir með spírun birkifræja
Hvaða fræ verða að trjám? Hvað er birkihnúðmý? Hér eru tilraunir úr smiðju Vistheimtar með skólum um spírun birkifræja.
Kolefnisspor
Kolefnisspor mælir áhrif lífsstíls manna eða ríkja á magn kolefnis í andrúmslofti. Húsnæði, samgöngur og fæðuval hafa mikil áhrif á kolefnisspor okkar.
Kolefnisbinding
Það liggja miklir möguleikar í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá ýmsum geirum samfélagsins. Nærtækast er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda en einnig er hægt að stefna á kolefnishlutleysi með því að binda kolefni. Það er meðal annars hægt með landgræðslu, endurheimt vistkerfa, þ.m.t. skóglendis og votlendis og steingervingu líkt og Carb-fix.
CARE – Græðum Ísland
Land degradation is a major environmental challenge in Iceland and human activities – particularly unsustainable land use but recently also tourism – contribute to the continued existence of the problem.
Gæðaár hjá Græðum Ísland/CARE-Rewilding Iceland
Græðum Ísland notar eingöngu innlendar tegundir til gróðursetningar: birki, baunagras, grávíði og melgresi. Áburði er dreift á næringarsnautt land.
Árangursríkt fyrsta ár og stefnir í stærra annað ár
14.000 tonn af koltvíoxíði bundin til framtíðar. Alls unnu um 250 manns við áburðargjöf, gróðursetningu birkis og fræsöfnun. Um 16.000 birkiplöntur voru gróðursettar á um 40 hektara svæði sunnan við Þjófafoss í Hekluskógum og áburði dreift á það svæði.
Land og loftslagsbreytingar
Það skiptir ekki máli hvort við búum í Mongólíu, Níger eða Íslandi – við reiðum okkur öll á þá þjónustu sem vistkerfi landsins veita okkur og við verðum öll fyrir áhrifum af loftslagsbreytingum. Dr. Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu Þjóðanna, um landeyðingu og loftslagsbreytingar.
CARE
CARE is a volunteering program in soil and land restoration in Iceland for tourists and study groups from abroad, and Icelanders alike. The project gives participants the change to give back to nature and strengthen cultural ties between Icelanders and their foreign visitors. The project is one of many projects of Landvernd, Icelandic Environment association NGO
Græðum Ísland – CARE – Rewilding Iceland, hleypt af stokkunum
Á aðalfundi Landverndar vorið 2017 var verkefninu hleypt af stokkunum sjálfboðaliðaverkefni í landgræðslu sem nefnist CARE, Græðum Ísland.
Aðalfundur Landverndar 13. maí og Græðum Ísland hleypt af stokkunum
Aðalfundur Landverndar verður haldinn 13. maí n.k. í Frægarði í Gunnarsholti og Græðum Ísland hleypt af stokkunum við Þjófafoss.
