Skapandi skil Skapandi skil sameina mörg einkenni menntunar eins og nemendamiðaðar aðferðir, notkun fjölbreyttra aðferða og að hafa áhrif út fyrir skólann. SJÁ VERKEFNI »
Saumuðu fatateppi til að vekja athygli á fatasóun Fjórar stúlkur á Laugarvatni saumuðu fatateppi til þess að vekja almenning til umhugsunar varðandi fatasóun í heiminum. Þær vilja hvetja fólk til þess að kaupa minna. SJÁ VERKEFNI »