Pappapoki í ruslið
Ertu hætt að kaupa plastpoka? Vantar þig poka í ruslið? Gerðu pappapoka úr dagblöðum og hjálpaðu umhverfinu.
Ertu hætt að kaupa plastpoka? Vantar þig poka í ruslið? Gerðu pappapoka úr dagblöðum og hjálpaðu umhverfinu.
Plastmengun ógnar nú hafinu og ef fram heldur sem horfir, verður þar meira af plasti en fiski árið 2020. Við þurfum að taka afstöðu með hafinu og vernda það.
Plastlaus september hvetur okkur til að kaupa minna af einnota plasti í september.
Landvernd hvetur hópa og einstaklinga til að skipuleggja sína eigin strandhreinsun í september.
Norðurlöndin tóku höndum saman í baráttunni gegn plastmengun í hafi og var hreinsað samtímis á öllum Norðurlöndum.
Strendur verða hreinsaðar samtímis á öllum Norðurlöndunum á Norræna strandhreinsunardeginum sem fer fram þann 6. maí næstkomandi.
Ævar Þór Benediktsson gefur góð ráð í baráttunni gegn plasti og útskýrir af hverju plast á ekki heima í sjónum.
Samfélagsverkefni sem snýst um að búa til hringrás taupoka í samfélaginu.
Á Snæfellsnesi eru gildrur frá háskólanum á þremur stöðum í Helgafellssveit. Vinsamlegast fjarlægið þær ekki.
Gjörningurinn markaði upphaf átaks Landverndar; Hreinsum Íslands. Saman getum við gert allt!
Hreinsum Ísland. Notum minna plast, kaupum minna plast og endurvinnum. Skipuleggjum okkar eigin strandhreinsun.