
Yfirlýsing aðalfundar Vina Þjórsárvera
Kjalölduveita á heima í verndarflokki rammaáætlunar Aðalfundur félagsins Vinir Þjórsárvera, haldinn 24. nóvember 2025, kallar eftir því að ráðherra umhverfis-, loftslags- og orkumála beiti faglegum

Kjalölduveita á heima í verndarflokki rammaáætlunar Aðalfundur félagsins Vinir Þjórsárvera, haldinn 24. nóvember 2025, kallar eftir því að ráðherra umhverfis-, loftslags- og orkumála beiti faglegum

Á árum áður var nægjusemi oft talin til dyggða, nægjusemi er í dag hins vegar oft misskilin sem níska. Níska táknar m.a. eigingirni, að gefa

Í tilefni af hvatningarátaki Landverndar og Grænfánans „Nægjusamur nóvember“ velti ég fyrir mér sambandinu milli nægjusemi og hagkerfis okkar. Hagkerfið grundvallast á stöðugum hagvexti og

Landvernd ásamt nokkrum náttúrverndarsamtökum héldu málþing um Rammaáætlun í Veröld Húsi Vigdísar 18. október, 2025. Þangað komu góðir gestir sem lögðu sig fram við að

Landvernd gekk fyrir heiðar í háska á Múlahyrnu í fallega Gilsfirði í byrjun október í fylgd fróðra heimamanna Dofra frá Kleifum og Bergsveini á Gróustöðum.

Bréf til Náttúrufræðistofnunar Frá Landvernd 30.09.2025 Kolviður er sjóður sem var stofnaður af Skógræktarfélagi Íslands og Landvernd árið 2006. Markmið sjóðsins er aukin binding

Í náttúru Íslands er margs konar auð að finna. Ásókn í þessar auðlindir af hálfu ýmissa hópa er mikil og vaxandi. Oft skarast hagsmunir þessara

Heimildamyndin Bóndinn og verksmiðjan verður frumsýnd í Bíó Paradís laugardaginn 18. Október. kl. 17 í samstarfi við Landvernd. Myndin hlaut áhorfendaverðlaunin á Skjaldborg 2025 Miðakaup

Líffræðileg fjölbreytni er undirstaða heilbrigðra vistkerfa sem viðhalda lífkerfum jarðar. Hnignun hennar er eitt af stærstu umhverfisvandamálum samtímans og helst í hendur við loftslagsbreytingar, sjálfbæra

Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis, loftslags og orkumálaráðherra ávarpaði fullan sal á Umhverfisþingi í Hörpu dagana 15-16. september 2025 Forseti Íslands, kæru gestir. Gleðilegt umhverfisþing!

Opið bréf til fjölmiðla á Íslandi. Landvernd skorar á fjölmiðla landsins að ráða til starfa umhverfis, náttúru og loftslagsfréttamenn með þekkingu og yfirsýn á

Fyrstu viðbrögð við nýju landsframlagi Íslands. Landvernd, Ungir umhverfissinnar og Náttúruverndarsamtök Íslands telja nýtt landsframlag Íslands til Parísarsáttmálans nokkuð sannfærandi miðað við stefnu fyrri

Sunnudaginn 14. september kl. 14:00 verður hið árlega Alviðruhlaup í tilefni af Degi íslenskrar náttúru. Hlaupið í náttúrunni við Sogið Alviðruhlaupið er gott tækifæri

Í tengslum við dag íslenskrar náttúru verður boðið til veislu og uppskerudags í Alviðru sunnudaginn, 14. september, kl. 14-17. Veisluborð verða dúkuð og boðið verður

Umframeftirspurn er eftir náttúru, ekki síður en orku. Engin trygging er fyrir því að aukin orkuöflun skili hraðari orkuskiptum eða bættum hag sveita. Taka

Fyrsti ágústviðburður sumarsins hjá Alviðru verður haldinn 17. ágúst. Klukkan 14:00 mun veiði-áhugafólk alls staðar að fá tækifæri til að dýfa tánum í Sogið. Viðburðurinn

Landsvirkjun er að knýja í gegn stórvirkjun án leyfa með áframhaldandi framkvæmdum við Hvammsvirkjun. Björg Eva Erlendsdóttir birti grein á vísi sem svar við umræðu

Nú hefur Landvernd skilað inn fjölmörgum umsögnum það sem af er þessu ári. Umsagnir eru gríðarlega mikilvægur liður í umhverfis og náttúruverndarstarfi þó það sé

Núna 28 júní klukkan 13:00 – 15:00 Förum við upp á Ingólfsfjall Komdu með okkur í skoðunarferð um ævintýraheiminn sem náttúran okkar á Íslandi er. Notalegheit á