Þú er hér - Category: Uncategorized

Skattlagning orkuvinnslu

Í fjármála- og efnahagsráðuneytinu vinnur starfshópur að tillögum um skattlagningu orkuvinnslu. Í hópnum situr þó enginn sem hefur þekkingu á eða ber skylda til að gæta náttúru Íslands. Þar situr heldur enginn fulltrúi sem er sérfræðingur í umhverfismálum. Landvernd leggur til við ráðuneytið að bæta úr þessu og skipa í hópinn aðila með greinargóða þekkingu á umhverfismálum.

SJÁ VERKEFNI »

Samgönguáætlun

Landvernd telur að algjör viðsnúningur þurfi að verða á samgönguáætlun – þar sem hagsmunir umhverfis, lýðheilsu og framtíðarkynslóða verða í forgrunni.

SJÁ VERKEFNI »

Bernarsamningurinn

Tilmæli Bernarsamningsins til íslenskra stjórnvalda Eftirfylgni Landvernd Fuglavernd mars2023 Á fundir Fastanefndar Bernarsamningsins þann 2. desember 2022 voru samþykkt tilmæli (nr. 218 /2022) fastanefndar,, vegna

SJÁ VERKEFNI »

Raflínuskipulag

Mikilvægt að staða skipulagsstofnunar verði ekki veikt  Stjórnin leggst alfarið gegn þeim breytingum sem lagðar eru til í uppfærðu frumvarpi og telur nauðsynlegt að skipulagsstofnun

SJÁ VERKEFNI »

Matvælastefna

Töluleg markmið skortir tilfinnanlega Stjórn Landverndar telur mikilvægt að stjórnvöld skapi góðar forsendur fyrir matvælaframleiðslu hér á landi til þess að bæta og efla bæði

SJÁ VERKEFNI »