Þú er hér - Category: Uncategorized

Hvolsskóli hefur lengi verið fremstur meðal jafningja í grænfánaverkefninu, myndin er frá afhendingu 2018, landvernd.is

Mikil tækifæri í vannýttri loftslagsaðgerð

Sú valdefling barna og ungmenna sem felst í þátttöku í Grænfánaverkefninu er eitt af þeim fjölmörgu tólum sem við þurfum að grípa til í baráttunni við loftslagsbreytingar. Grænfánaskólar eru um 40% af skólum á Íslandi og um 30% skóla á Höfuðborgarsvæðinu.

SJÁ VERKEFNI »

Skattlagning orkuvinnslu

Í fjármála- og efnahagsráðuneytinu vinnur starfshópur að tillögum um skattlagningu orkuvinnslu. Í hópnum situr þó enginn sem hefur þekkingu á eða ber skylda til að gæta náttúru Íslands. Þar situr heldur enginn fulltrúi sem er sérfræðingur í umhverfismálum. Landvernd leggur til við ráðuneytið að bæta úr þessu og skipa í hópinn aðila með greinargóða þekkingu á umhverfismálum.

SJÁ VERKEFNI »

Samgönguáætlun

Landvernd telur að algjör viðsnúningur þurfi að verða á samgönguáætlun – þar sem hagsmunir umhverfis, lýðheilsu og framtíðarkynslóða verða í forgrunni.

SJÁ VERKEFNI »