Þú er hér - Category: Uncategorized

Umsagnir Landverndar

Nú hefur Landvernd skilað inn fjölmörgum umsögnum það sem af er þessu ári. Umsagnir eru gríðarlega mikilvægur liður í umhverfis og náttúruverndarstarfi þó það sé

SJÁ VERKEFNI »
Dynkur í Þjórsá hverfur ef að Kjalölduveitu verður.

Þjórsárver ekki þess virði

Formaður Landverndar svarar ummælum umhverfisráðherra um virkjana hugleiðingarnar með greininni “Þjórsárver ekki þess virði?”. Hvað eru verðmæti? Það hvað við metum til verðmæta er mismunandi

SJÁ VERKEFNI »

Álit loftlagsráðs 2025

Álit loftlagsráðs 2025 Loftlagsráð hefur skilað inn áliti um stöðu og stefnu Íslands í loftlagsmálum. Nefna þau að stjórnsýsla í loftlagsmálum hafi ekki staðið undir þeim

SJÁ VERKEFNI »
Hvolsskóli hefur lengi verið fremstur meðal jafningja í grænfánaverkefninu, myndin er frá afhendingu 2018, landvernd.is

Mikil tækifæri í vannýttri loftslagsaðgerð

Sú valdefling barna og ungmenna sem felst í þátttöku í Grænfánaverkefninu er eitt af þeim fjölmörgu tólum sem við þurfum að grípa til í baráttunni við loftslagsbreytingar. Grænfánaskólar eru um 40% af skólum á Íslandi og um 30% skóla á Höfuðborgarsvæðinu.

SJÁ VERKEFNI »

Skattlagning orkuvinnslu

Í fjármála- og efnahagsráðuneytinu vinnur starfshópur að tillögum um skattlagningu orkuvinnslu. Í hópnum situr þó enginn sem hefur þekkingu á eða ber skylda til að gæta náttúru Íslands. Þar situr heldur enginn fulltrúi sem er sérfræðingur í umhverfismálum. Landvernd leggur til við ráðuneytið að bæta úr þessu og skipa í hópinn aðila með greinargóða þekkingu á umhverfismálum.

SJÁ VERKEFNI »

Samgönguáætlun

Landvernd telur að algjör viðsnúningur þurfi að verða á samgönguáætlun – þar sem hagsmunir umhverfis, lýðheilsu og framtíðarkynslóða verða í forgrunni.

SJÁ VERKEFNI »