Óboðlegt sjókvíaeldi í Seyðisfirði
Landvernd skilaði umsögn um rekstrarleyfi vegna sjókvíaeldis Kaldvíkur hf. í Seyðisfirði með allt að 10.000 tonna hámarkslífmassa af laxi. Umhverfisáhrif af opnu sjókvíaeldi eru mikil,
Landvernd skilaði umsögn um rekstrarleyfi vegna sjókvíaeldis Kaldvíkur hf. í Seyðisfirði með allt að 10.000 tonna hámarkslífmassa af laxi. Umhverfisáhrif af opnu sjókvíaeldi eru mikil,
Norðurlandaráð hefur samþykkt mikilvæga ályktun um stöðva námunvinnslu á hafsbotni og sendir skýr skilaboð til Íslands og Noregs um að styðja önnur norræn ríki með því að taka eindregna afstöðu gegn djúpsjávarnámuvinnslu.
Undirrituð samtök skora á forseta Íslands að beita áhrifavaldi sínu og stöðva áform forsætisráðherra um að gefa út hvalveiðileyfi á lokadögum tímabundinnar starfstjórnar.
Samkvæmt könnun neyta Íslendingar miklu minni sykurs heldur en sölutölur benda til. Það er nefnilega þannig að einstaklingar eru tregir til að segja frá raunneyslu
Í fjármála- og efnahagsráðuneytinu vinnur starfshópur að tillögum um skattlagningu orkuvinnslu. Í hópnum situr þó enginn sem hefur þekkingu á eða ber skylda til að gæta náttúru Íslands. Þar situr heldur enginn fulltrúi sem er sérfræðingur í umhverfismálum. Landvernd leggur til við ráðuneytið að bæta úr þessu og skipa í hópinn aðila með greinargóða þekkingu á umhverfismálum.
Landvernd telur að algjör viðsnúningur þurfi að verða á samgönguáætlun – þar sem hagsmunir umhverfis, lýðheilsu og framtíðarkynslóða verða í forgrunni.
Fyrirhugað er að reisa mölunarverksmiðju í Þorlákshöfn í tengslum við umfangsmikla námavinnslu á Suðurlandi og af hafsbotni.
Landvernd tekur í einu og öllu undir með Landvarðafélagi Íslands í umsögn sinni Umsögn
Nánari skilgreiningu og djúpan skilning á orðinu sjálfbærni skortir í grænbók um sjálfbært Ísland.
Risa vindorkuver í nágrenni Stuðlagils myndi tróna yfir svæðinu og aðkomu að því.
Við eigum lög um orkunýtingu og vernd landssvæða – svokallaða rammaáætlun. Markmið þeirra er að skoða hvort orkunýting á ákveðnu svæði er fýsilegri en vernd svæðisins. Að sjálfsögðu er vindorkan þar ekki undanskilin.
Landvernd leggst alfarið gegn viðamiklum áformum Orkusölunnar um vindorkuver við Lagarfoss á Fljótsdalshéraði.
Tryggja þarf að verkefni um kolefnisbindingu dragi ekki úr hvata til að minnka kolefnislosun.
Frumvarp til laga um Land og skóg Landvernd telur að meiri áhersla ætti að vera á ábyrgð nýrrar stofnunar á sjálfbærri landnýtingu og náttúrurvernd í
Orðið “smávirkjun” gefur til kynna að þar sé á ferð eitthvert huggulegt lítið mannvirki, jafnvel bara virkjun bæjarlæksins til heimanota. Fátt er fjær sanni því umhverfisáhrif slíkra virkjana geta verið gríðarleg.
Fyrir Alþingi liggur frumvarp um uppbyggingu og rekstur flugvalla, ásamt þjónustu við flugumferð. Landvernd sendi Alþingi umsögn um frumvarpið.
Mikilvægt að draga úr neyslu Landvernd vill nota tækifærið og benda á að kjötneysla á Íslandi er nú allt of mikil eigi umhverfis- og lýðheilsumarkmið
Tilmæli Bernarsamningsins til íslenskra stjórnvalda Eftirfylgni Landvernd Fuglavernd mars2023 Á fundir Fastanefndar Bernarsamningsins þann 2. desember 2022 voru samþykkt tilmæli (nr. 218 /2022) fastanefndar,, vegna
Banna þarf frekari vöxt í opnu sjókvíaeldi Á sama tíma og þingsályktunartillagan kemur til umsagnar hefur Innviðaráðherra staðfest strandsvæðaskipulag sem virðist ekki samrýmanlegt við fjarskipta-,