Landmannalaugar,vinsæll ferðamannastaður á Fjallabaksleið nyrðri austur af Heklu; í Friðlandi að fjallabaki, hálendi Íslands

Hálendisþjóðgarður

Styður þinn flokkur stofnun þjóðgarðs á hálendinu? Ef ekki, hvaða aðferðum vill hann beita til að vernda hálendi Íslands?

Borað eftir olíu á sjó. Orkuskipti næst á dagskrá. Olíuleitarskip. Landvernd kallar eftir jarðefnaeldsneytislausu Íslandi 2035.

Orkuskiptin

Í orkustefnu fyrir Ísland sem kynnt var á kjörtímabilinu segir að Ísland eigi að vera laust við jarðefnaeldsneyti fyrir árið 2050. Hvenær telur þinn flokkur að hætta eigi að nota jarðefnaeldsneyti á Íslandi og í hvaða áföngum?

Lukkudýr grænfánans heldur á afmælisköku með 20 kertum og við hlið hennar stendur talan 20. Grænfáninn 20 ára á Íslandi

Grænfáninn fagnar 20 ára afmæli

Grænfáninn fagnar 20 ára afmæli á Íslandi skólaárið 2021-2022. Á afmælisárinu fögnum við nemendum og starfsfólki skólanna og sendum frá okkur afmælispakka, tileinkaðan ákveðnu þema í hverjum mánuði.

Örplast í petrískál og reglustika. Örplast er minna en 5mm.

Hvað er örplast?

Hvað er örplast? Vissir þú að með því að keyra minna dregur þú úr því magni örplasts sem færi annars út í náttúruna?

Barn í blárri úlpu stendur í mosagrónu hrauni. Valdið til unga fólksins í gegnum verkefnin Skólar á grænni grein og ungt umhverfisfréttafólk.

Valdið til unga fólksins

Landvernd rekur tvö verkefni sem stuðla að valdeflingu nemenda. Skólar á grænni grein og Ungt umhverfisfréttafólk færa valdið til unga fólksins.

ruslapokar á götu. Hvað verður um almenna ruslið?

Hvert fer almenna ruslið?

Hvað verður um almenna ruslið sem fer í tunnuna hjá þér? Hvert fer það? Er ferðalagið langt? Hvar endar það? Rannsóknarverkefni.

Hönd heldur á skel. Verkefni.

Skelin – Hver gerir hvað?

Í þessu verkefni er sjónum beint að lausnum á plastvandanum. Hver getur gert hvað til að draga úr plastmengun? Einstaklingar, fjölskyldur, skólinn eða stjórnvöld? Hver gerir hvað?

Dettifoss í Jökulsá á Fjöllum. Vatnasvið Jökulsár á Fjöllum er í verndarflokki rammaáætlunar.

Jökulsá á Fjöllum

Jökulsá á Fjöllum er lengsta og vatnsmesta áin sem fellur úr norðanverðum Vatnajökli og þarna eru margar virkar eldstöðvar. Svæðið er talið eitt það mest framandi og sérkennilegasta á hálendi Íslands. Jökulsá á Fjöllum er í verndarflokki rammaáætlunar.

Hreint haf - Teikning. Mynd af dýrum og plastpokum neðansjávar. Forsíðumynd - Plast á norðurslóðum er námsefni fyrir yngri nemendur grunnskóla um hafið og plastmengun í hafi.

Hreint haf – Plast á norðurslóðum

Hvernig hefur hafið áhrif á líf okkar og hvernig höfum við áhrif á hafið? Í bókinni Hreint haf – Plast á norðurslóðum er hafið skoðað á heildstæðan hátt. Námsefnið er ætlað nemendum yngsta- og miðstigs.

Maður á hjóli. Orkuskipti eru framtíðin.

Ekkert nema tafarlausar og öflugar aðgerðir geta dregið úr hamfarahlýnun – Fréttatilkynning

Landvernd krefst róttækra breytinga á loftslagsstefnu Íslands og að loftslagsaðgerðir verði ríkjandi kosningamál allra flokka og fjölmiðla í komandi alþingiskosningum Engar nýjar fréttir í nýrri skýrslu IPCC um loftslagsmál Í sjöttu ritröð IPCC (milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál) er farið yfir hamfarahlýnun og þær breytingar sem þegar hafa orðið á loftslagi jarðar og líklegar breytingar

Kirkjufellsvatn við Kirkjugil og Illakamb. Vestur af vatnajökli og norður af Torfajökli. Ljósmynd: Chris Burkard.

About Landvernd

Landvernd, the Icelandic Environment Association, is a national environmental non-governmental organization based in Reykjavík. Landvernd was founded in 1969 with a main emphasis on nature conservation, in particular on the conservation of soil and vegetation

Spói í forgrunni og Hekla í bakgrunni. Líklega verpa 40% spóa heimsins á Íslandi. Ljósmynd Tómas Grétar Gunnarsson.

Flug Spóans

Spóar fljúga sex þúsund kílómetra frá vetrarstöðvum sínum í V-Afríku til Íslands í einum rykk. Tómas Grétar Gunnarsson forstöðumaður Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi skrifar um spóann.

Baldursbrá. Fræðsludagskrá í Alviðru.

Heiðursfélagar Landverndar

Í 16. gr. laga Landverndar segir að aðalfundur geti kjörið heiðursfélaga samkvæmt tillögu frá stjórn Landverndar.

Scroll to Top