Jarðhitasvæði í Vonarskarði

Vonarskarð

Vonarskarð er dalur milli Tungnafellsjökuls og Vatnajökuls, vestan við Bárðarbungu. Þar er jarðhitasvæði og einnig eru þar upptök stórfljótanna Skjálfandafljóts og Köldukvíslar. Vonarskarð liggur innan Vatnajökulsþjóðgarðs og nýtur sérstakrar verndar. Áður hafa verið settar fram hugmyndir um jarðvarmavirkjanir í Vonarskarði og Sveðjuhrauni, auk þess sem að í 2. Áfanga rammaáætlunar var fjallað um 145 MW

Vestur-Reykjadalir eru á Torfajökulssvæðinu

Vestur-Reykjadalir

Vestur-Reykjadalir eru hverasvæði í um 800-900 m hæð í vestanverðri Torfajökulsöskjunni. Þar má finna kröftuga gufuhveri, leirhveri, soðpönnur og vatnspytti en einnig setja móbergshryggir og litríkt líparít svip sinn á svæðið. Á Torfajökulsvæðinu er jarðhita helst að finna í sjö þyrpingum, þ.e. við Landmannalaugar, Blautukvísl, Vestur- og Austur- Reykjadali, Ljósártungur, Jökultungur og Kaldaklof. Ná jarðhiti

Vatnsfellsvirkjun

Vatnsfell

Vatnsfellsvirkjun er 90 MW vatnsaflsvirkjun sem nýtir 65 m fallhæð í veituskurði á milli Þórislóns og Krókslóns, uppistöðulóns Sigöldustöðvar og er í fullum rekstri yfir vetrarmánuðina. Virkjunin var gangsett árið 2001. Stækkun Vatnsfellsvirkjunar er fyrirhuguð og myndi afl virkjunarinnar aukast um allt að 55 MW. Það fæli í sér stækkunum á frárennslisskurðum, stöðvarhúsa og nýrra

Urriðafoss í Þjórsá

Urriðafoss í Þjórsá

Urriðafoss sem er vatnsmesti foss landsins er staðsettur á láglendi Þjórsár. Þjórsá er lengsta á landsins og á upptök sín í Hofsjökli. Í Þjórsá eru sjö vatnsaflsvirkjanir og að auki þrjár fyrirhugaðar ásamt stækkunum á þeim sem fyrir eru. Ef Urriðafossvirkjun yrði að veruleika myndi Urriðafoss nánast hverfa. Í Þjórsá er einn stærsti villti laxastofn

Sigöldugljúfur í Tungnaá

Tungnaá – Sigalda

Tungnaá rennur úr vestanverðum Vatnajökli. Áin rennur frá sporði Tungnaárjökuls um svarta sanda, meðfram móbergshryggjum, mosabreiðum og eldstöðvum og því má segja að náttúrufar Tungnaár og umhverfis sé merkilegt á heimsvísu. Sigalda stendur á hálendinu sunnan við Þórislón. Stöðin samanstendur af þremur 50 MW vélasamstæðum. Tungnaá er stífluð efst í gljúfrum ofan við Sigöldu til

Búðarhálsvirkjun í Tungnaá

Tungnaá – Búðarháls

Tungnaá rennur úr vestanverðum Vatnajökli. Áin rennur frá sporði Tungnaárjökuls um svarta sanda, meðfram móbergshryggjum, mosabreiðum og eldstöðvum og því má segja að náttúrufar Tungnaár og umhverfis sé merkilegt á heimsvísu. Búðarháls liggur milli Þjórsár og Tungnaár þar sem nú er Sultartangalón og Sporðöldulón. Búðarhálsstöð var gangsett árið 2014 en hún virkjar um 40 m

Tröllkarlinn við Tungnaá

Tungnaá

Tungnaá rennur úr vestanverðum Vatnajökli. Áin rennur frá sporði Tungnaárjökuls um svarta sanda, meðfram móbergshryggjum, mosabreiðum og eldstöðvum og því má segja að náttúrufar Tungnaár og umhverfis sé merkilegt á heimsvísu. Tillagan var sú að stíflustæði Tungnaárlóns yrði í farvegi Tungnaár fyrir ofan fyrirhugaða Bjallavirkjun og var lónið nauðsynleg forsenda þeirrar virkjunar. Með því að

Trölladyngja er á hálendi Reykjanesskaga

Trölladyngja

Trölladyngja, Grænadyngja og Fíflavallafjall eru móbergsfjöll sem mynda norðausturenda Núpshlíðarháls. Allmiklar gufur stíga upp úr Eldborg og nálægum hraunum og móbergi á svæðinu. Sunnan við dyngjurnar hefur lítill lækur, Sogalækur, grafið út töluverða fyllingu af hveraleir og myndað litskrúðugt gil, Sogin. Efnið hefur lækurinn borið fram í hraunin og myndað Höskuldarvelli. HS Orka hefur haft

Göngufólk á Sveifluhálsi

Sveifluháls

Sveifluháls er um 15 km langur móbergshryggur vestan við Kleifarvatn. Um er að ræða vinsælt og vel sótt ferðamannasvæði, þekkt sem jarðhitasvæðið í Krýsuvík. HS orka áformar að reisa jarðvarmavirkjun á svæðinu með uppsett afl 100 MW. Það myndi fela í sér mikið rask, vinnsluholur, vegagerð, gufuleiðslur og línutengingar sem myndu breyta ásýnd svæðisins svo

Bláa Lónið nýtir affallsvatn frá Svartsengisvirkjun

Svartsengi

Svartsengi er á miðjum Reykjanesskaga, norðan við Grindavík. Enginn jarðhiti er í hinu eiginlega Svartsengi vestan Grindavíkurvegar en gufa á frostdögum benti til jarðhita í Illahrauni austan vegarins norðan við fjallið Þorbjörn. Þar var borað í hið sögulega hraun og hefur Svartsengisvirkjun verið rekin á svæðinu síðan á áttunda áratug síðustu aldar. Orkuverið er með

Þjórsá

Sultartangi

Sultartangi er staðsettur þar sem áður mættust Þjórsá og Tungnaá. Sultartangavirkun virkjar fall Þjórsár og Tungnaár og stendur í Bláskógum í Sandafelli um 15 km fyrir norðan Búrfell í Þjórsárdal. Með 6,1 km langri stíflu, þeirri lengstu á landinu, frá Sandafelli og upp að Haldi varð til Sultartangalón og er lónið 20 km2 og 14

Stóra Sandvík á Reykjanesi

Stóra Sandvík

Stóra Sandvík er löng sandfjara á vestanverðu Reykjanesi þar sem krafmikil náttúra og fjölbreytt fuglalíf mætir hrauni, sjávarhömrum og sprungugjám. Reykjanes einkennist af eldvirkni og jarðhita og varð hluti af verndaráætlun Unesco árið 2015. Það er því viðurkennt sem UNESCO Global Geopark fyrir jarðfræðilega sérstöðu sína á heimsvísu. Í bígerð er 50 MW virkjun sem

Steingrímsstöð í Soginu

Sogið – Steingrímsstöð

Sogið er stærsta lindá landsins og liggur milli Þingvallavatns og í Hvítá þar sem árnar mynda saman Ölfusá. Í Steingrímsstöð er virkjað fall Efra-Sogsins úr Þingvallavatni í Úlfljótsvatn. Efra-Sog fellur um gljúfur í Dráttarhlíð og gengur það úr Þingvallavatni í hálfhring austur fyrir hæðarhrygg sem skilur Þingvallavatn frá Úlfljótsvatni. Við virkjun var reist stífla þar

Hrafnabjargarfoss í Skjálfandafljóti

Skjálfandafljót – Hrafnabjörg

Skjálfandafljót á upptök sín í Vonarskarði og rennur óbeislað um 180 km leið til sjávar í Skjálfanda. Fljótið rennur um norðanvert hálendi Íslands og mikil víðerni og margir fagrir fossar á við Goðafoss, Hrafnabjargafoss og Aldeyjarfoss eru í Skjálfandafljóti. Hrafnabjargafoss er í Skjálfandafljóti rétt ofan við Aldeyjarfoss. Með virkjun og stíflu við Hrafnabjörg yrði um

Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti

Skjálfandafljót – Fljótshnjúkur

Skjálfandafljót á upptök sín í Vonarskarði og rennur óbeislað um 180 km leið til sjávar í Skjálfanda. Fljótið rennur um norðanvert hálendi Íslands og mikil víðerni og margir fagrir fossar á við Goðafoss, Hrafnabjargafoss og Aldeyjarfoss eru í Skjálfandafljóti. Yrði Fljótshnjúksvirkjun reist myndi Aldeyjarfoss þorna upp, en hann þykir vera einn af landsins fegurstu fossum

Skaftártunga og Vatnajökull í baksýn

Skaftá og Skaftártunga

Skaftá á upptök sín í Skaftárjökli í vestanverðum Vatnajökli. Jökulhlaup eru algeng í Skaftá en þau verða vegna jarðhita undir jökli í Skaftárkötlum. Langisjór er um 20 km ílangt, djúpblátt fjallavatn, sem liggur á milli móbergshryggja við Vatnajökul vestanverðan og fær lit sinn af jökulseti frá þeim tíma er Skaftá hljóp í hann fram. Hann

Langisjór

Skaftá og Langisjór

Skaftá á upptök sín í Skaftárjökli í vestanverðum Vatnajökli. Jökulhlaup eru algeng í Skaftá en þau verða vegna jarðhita undir jökli í Skaftárkötlum. Langisjór er um 20 km ílangt, djúpblátt fjallavatn, sem liggur á milli móbergshryggja við Vatnajökul vestanverðan og fær lit sinn af jökulseti frá þeim tíma er Skaftá hljóp í hann fram. Hann

Langisjór er á vatnasviði Skaftár

Skaftá

Skaftá á upptök sín í Skaftárjökli í vestanverðum Vatnajökli. Jökulhlaup eru algeng í Skaftá en þau verða vegna jarðhita undir jökli í Skaftárkötlum. Langisjór er um 20 km ílangt, djúpblátt fjallavatn, sem liggur á milli móbergshryggja við Vatnajökul vestanverðan og fær lit sinn af jökulseti frá þeim tíma er Skaftá hljóp í hann fram. Hann

Ófærufossar í Skaftá

Skaftá – Búland

Skaftá á upptök sín í Skaftárjökli í vestanverðum Vatnajökli. Jökulhlaup eru algeng í Skaftá en þau verða vegna jarðhita undir jökli í Skaftárkötlum. Það svæði sem Búlandsvirkjun hefur verið áformuð á er stórbrotið, enda rétt við Eldgjá, hina 75 km löngu gossprungu sem er hluti af Kötlukerfinu og gaus árið 939. Ófærufoss fellur ofan í

Sandfell er í Krýsuvík

Sandfell

Sandfell er í Krýsuvík og er staðsett rétt austan við Meradali við Fagradalsfjall sem er nú landsþekkt svæði. Eldgos hófst í Geldingadölum þann 19.mars 2021 og hafa nú þúsundir lagt leið sína til þess að bera eldsumbrotin augum. Nýtt hraun hefur hátt verndargildi skv. lögum um náttúruvernd en einnig má búast við að umferð ferðafólks

Reykjanesvirkjun er á Reykjanesi

Reykjanes

Reykjanes einkennist af eldvirkni og jarðhita og varð hluti af verndaráætlun UNESCO árið 2015. Það er því viðurkennt sem UNESCO Global Geopark fyrir jarðfræðilega sérstöðu sína á heimsvísu. HS Orka rekur Reykjanesvirkjun sem er 100 MW annars vegar með 50 MW háþrýstihverfli, og hins vegar með 50 MW lágþrýstihverfli. Orkuframleiðsla hófst árið 2006. Virkjunin hefur

Ölfusdalur er norðan Hveragerðis

Ölfusdalur

Ölfusdalur liggur norðan við Hveragerði og skiptist í Reykjadal og Grændal til norðurs. Litrík hverasvæði og heitar laugar og lækir setja svip sinn á svæðið. Ölfusdalur, Reykjadalur og Grændalur eru mjög vinsælt göngu- og útivistarsvæði en gönguleiðir liggja frá Hveragerði, upp dalina og tengjast gönguleiðum um Hengil, Mosfellsheiði og að Þingvallavatni. Á árunum 1958-1962 voru

Nesjavellir eru jarðhitasvæði í norðanverðum Henglinum

Nesjavellir

Nesjavellir eru staðsettir í norðanverðum Henglinum. Hengill og hálendið umhverfis hann eru hluti af fjallahringnum sem rammar höfuðborgarsvæðið inn og er eitt fjölbreyttasta og vinsælasta útivistarsvæði á Suðvesturhorninu. Hengill er virk megineldstöð sem síðast gaus fyrir um 2000 árum og jafnframt eitt stærsta háhitasvæði á Íslandi. Mikill jarðhiti er á stóru svæði umhverfis Hengil. Nesjavallavirkjun

Ölfusá rennur í gegnum Selfoss

Ölfusá

Ölfusá myndast við Grímsnes þar sem Sogið og Hvítá mætast og er hún vatnsmesta á landsins. Samkvæmt framkvæmdaraðila, Selfossveitum, yrði vatni Ölfusár veitt með stíflu og tengt við brúarmannvirki við Efri-Laugardælaeyju þaðan sem það yrði leitt um göng eða skurð til virkjunar á vesturbakka árinnar, með útfalli til farvegs Ölfusár neðan við Selfossbyggð. Uppsett afl

Neðri-Hveradalir

Neðri-Hveradalir eru staðsettir í norðanverðum Kerlingarfjöllum og er svæðið allt sundurskorið af djúpum giljum þar sem gufu- og leirhverir eru áberandi. Neðri Hveradalir er ein fjögurra hugmynda um virkjanir á Kerlingarfjallasvæðinu, en er sú virkjun talin geta myndað 90 MW með virkjun jarðhita. Tilheyrandi blásandi borholur og affallslón myndu gerbreyta ásýnd Kerlingarfjalla og hafa áhrif

Mjólká

Mjólká og Hófsá eiga vatnasvið sitt á Glámuhálendi og renna þær í Borgarfjörð í Arnarfirði. Mjólkárvirkjun nýtir vatnasvið bæði Mjólkár og Hófsár og var byggð af Rafmagnsveitum ríkisins á árunum 1956-58. Orkubú Vestfjarða, sem stofnað var árið 1978, tók svo við rekstrinum. Núverandi Mjólkárvirkjun er í raun þrjár virkjanir; Mjólká I, Mjólká II og Mjólká

Meitillinn

Meitillinn, eða Litli- og Stóri Meitill liggja á suðurhluta Hengilssvæðisins austan við Þrengslaveg. Þeir eru að mestu úr móbergi og umhverfis eru nútímahraun sem runnu fyrir um 2000 árum. Þarna er vinsælt útivistarsvæði, fornar leiðir og Eldborg sem er á náttúruminjaskrá. Ekki er jarðhiti á yfirborði og því þarf að leggjast í rannsóknarboranir til þess

Markarfljót – kostur B

Markarfljót og vatnasvið þess er ósnortið og tengist einstökum víðernum við Friðland að fjallabaki. Markarfljót kemur að mestu úr Mýrdalsjökli en einnig renna í það kvíslar úr Eyjafjallajökli, Tindfjöllum og Torfajökli. Einstakt samspil jökla og eldvirkni setur svip sinn á svæðið enda rennur Markarfljót milli jökulhulinna megineldstöðva, um mikla sanda og gljúfur. Stórt grágæsavarp er

Markarfljót – kostur A

Markarfljót og vatnasvið þess er ósnortið og tengist einstökum víðernum við Friðland að fjallabaki. Markarfljót kemur að mestu úr Mýrdalsjökli en einnig renna í það kvíslar úr Eyjafjallajökli, Tindfjöllum og Torfajökli. Einstakt samspil jökla og eldvirkni setur svip sinn á svæðið enda rennur Markarfljót milli jökulhulinna megineldstöðva, um mikla sanda og gljúfur. Stórt grágæsavarp er

Ljósifoss

Ljósifoss er staðsettur í Soginu sem er stærsta lindá landsins. Ljósafossstöð er elsta virkjunin í Soginu, en rekstur hennar hófst árið 1937 þegar tvær vélasamstæður með samtals 8,8 MW voru settar upp. Þriðju vélinni var síðan bætt við árið 1944 og er hún 5,5 MW. Við virkjunina var stífla reist í útfalli Úlfljótsvatns og hækkaði

Scroll to Top