Hvítá í Borgarfirði sem á upptök sín í Langjökli og Eiríksjökli. Hvítá í Borgarfirði er enn óvirkjað vatnsfall.
Hraunfossar í Hvítá

Hvítá í Borgarfirði sem á upptök sín í Langjökli og Eiríksjökli. Hvítá í Borgarfirði er enn ósnortið vatnsfall sem ekki hefur verið virkjað til orkuvinnslu. Hugmyndir hafa verið uppi um virkjun Hvítár við Kljáfoss. Stífla yrði ofan við Kljáfoss og lón lægi eftir farvegi Hvítár um 9 km að Sámsstöðum. Uppsett afl yrði 16 MW. Vegna umhverfisáhrifa er þó ekki áhugi á að virkja með þeim hætti sem fyrirhugað var.

Hefur þú ábendingu um svæðið?
Sendu okkur línu á natturukortid (hjá) landvernd.is

Scroll to Top