Jóhannes er í stjórn Landverndar.
Jóhannes er menntaður líffræðingur frá Háskóla Íslands og stundar meistaranám í líffræði við sama skóla. Auk þess að stunda rannsóknir við Háskóla Íslands, kennir þar grasafræði og starfar í hlutastarfi í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum.
Jóhannes er fulltrúi Landverndar í stjórn Kolviðar. Hann hefur áhuga á vistfræði og líffræðilegum fjölbreytileika.