Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson

Jóhannes Bjarki er í stjórn Landverndar.
Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson er í stjórn Landverndar, landvernd.is

Jóhannes er í stjórn Landverndar

Jóhannes er menntaður líffræðingur frá Háskóla Íslands og stundar meistaranám í líffræði við sama skóla. Auk þess að stunda rannsóknir við Háskóla Íslands, kennir þar grasafræði og starfar í hlutastarfi í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum.

Jóhannes er fulltrúi Landverndar í stjórn Kolviðar. Hann hefur áhuga á vistfræði og líffræðilegum fjölbreytileika.

Greinar eftir Jóhannes

Birkiskógi vaxnar hlíðar á Íslandi. llestu um leynilegt bandalag plantna. andvernd.is

Leynilegt bandalag plantna

Vitað er að tré tala saman með því að senda loftborin efnaboð sín á milli. Innihald skilaboðanna geta verið á alla vegu. Jóhannes Bjarki Urbancic ...
Lesa...
Náttúrulegur birkiskógur hefur tekið sér bólfestu á Skeiðarársandi, landvernd.is

Birki á Íslandi

Allir þeir skógar sem vaxið hafa upp á Íslandi frá lokum síðustu ísaldar hafa því verið birkiskógar því birki er eina skógmyndandi tegundin í íslensku ...
Lesa...

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.