Jóhannes er í stjórn Landverndar
Jóhannes er menntaður líffræðingur frá Háskóla Íslands og stundar meistaranám í líffræði við sama skóla. Auk þess að stunda rannsóknir við Háskóla Íslands, kennir þar grasafræði og starfar í hlutastarfi í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum.
Jóhannes er fulltrúi Landverndar í stjórn Kolviðar. Hann hefur áhuga á vistfræði og líffræðilegum fjölbreytileika.
Greinar eftir Jóhannes
Leynilegt bandalag plantna
Vitað er að tré tala saman með því að senda loftborin efnaboð sín á milli. Innihald skilaboðanna geta verið á alla vegu. Jóhannes Bjarki Urbancic stjórnarmaður Landverndar og líffræðingur skrifar um leynilegt bandalag plantna.
Birki á Íslandi
Allir þeir skógar sem vaxið hafa upp á Íslandi frá lokum síðustu ísaldar hafa því verið birkiskógar því birki er eina skógmyndandi tegundin í íslensku flórunni. Hér finnast þó fleiri tré og runnar eins og gulvíðir, blæösp og reynir en þær tegundir er algengt að finna innan um birkið.