Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík
- Allar greinar
- Ályktanir
- Áskorun
- GRÆN PÓLITÍK
- Kærur og dómsmál
- NÁTTÚRUVERND
- Umsagnir
Hvað knýr mannshjörtun? Hver er tilgangur lífsins?
Hver er tilgangur lífsins? Kannski er það að fá að sitja í friði hjá á eða læk sem hoppar og skoppar, hendist, beljast, drynur og ...
Fréttatilkynning: Höfnum því að færa svæði úr verndarflokki í biðflokk
Fréttatilkynning frá Landvernd um álit meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar um rammaáætlun. Náttúra Íslands bíður því enn um sinn eftir því að stjórnvöld sýni í verki ...
Griðlandi ógnað í Vatnajökulsþjóðgarði
Tillögur um afnám veiðibanns í griðlandi Snæfells er áfellisdómur yfir stjórn og svæðisráði austurs í Vatnajökulsþjóðgarði. Hér í tillögum er um mikla afturför að ræða ...
Viltu virkja? Veistu hvað er í húfi?
Íslensk náttúra er leiksvið kvikrar landmótunar, elds og íss og verðmætra vistkerfa. Hér eru stór lítt snortin víðerni og stórbrotið landslag. Allt eru þetta verðmæti ...
Náttúruverndarsamtök og landeigendur kæra virkjun í Hverfisfljóti
Við höfum kært ákvörðun sveitastjórnar Skaftárhrepps um að gefa út framkvæmdaleyfi vegna virkjunar við Hnútu í Hverfisfljóti.
Aðkoma almennings takmörkuð með frumvarpinu – Skipulagslög
Breytingarnar sem hér er lýst eru veigamiklar, takmarka möguleika almennings til þess að standa vörð um umhverfi sitt og eru unnar án aðkomu umhverfisverndarsamtaka.
Leynilegt bandalag plantna
Vitað er að tré tala saman með því að senda loftborin efnaboð sín á milli. Innihald skilaboðanna geta verið á alla vegu. Jóhannes Bjarki Urbancic ...
Samband manns og náttúru rofið
Ávarp Tryggva Felixsonar formanns á aðalfundi Landverndar 2022.
Samhljómur hamingjunnar
Héðinn Unnsteinsson, formaður Geðhjálpar skrifar um náttúrutíðni og samhljóm hamingjunnar.
Sumardagskrá SJÁ – Vertu með og taktu þátt í sjálfboðaliðastarfinu.
Leggðu þitt af mörkum og taktu þátt í beinni náttúruvernd. Sjálfboðaliðar í SJÁ vinna að náttúruvernd víða um land. Kynntu þér verkefni vorsins og vertu ...
Ársrit Landverndar 2021-2022
Starf Landverndar á árinu. Ársrit Landverndar um starfsárið 2021-2022 var lagt fram á aðalfundi samtakanna 20. maí 2022.
Fyrir fólkið eða stóriðjuna? – Blöndulína 3
Ljóst er að mikil náttúruverðmæti hvíla á þessari ákvörðun. Með aukinni flutningsgetu verður möguleiki á því að auka við stóriðjuna. Þegar línan hefur svo náð ...
Ályktun aðalfundar um orkuskipti
Aðalfundur Landverndar 2022 kallar eftir orkustefnu og orkuskiptum þar sem náttúruvernd og loftslagsvernd haldast í hendur. Grænni samgönguinnviði, orkunýtni og orkuskipti ber að setja í ...
Ályktun um loftslagsmál
Aðalfundur Landverndar 2022 skorar á ríkisstjórnina og á umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra og fjármálaráðherra sérstaklega, að beita sér fyrir fjárhagslegum hvötum og gjöldum til þess ...
Eflum almenningssamgöngur í stað þess að raska náttúrunni – Breikkun Suðurlandsvegar
Landvernd hefur hvatt til meiri áherslu á að styrkja almenningssamgöngur á milli höfuðborgarinnar og sveitarfélaganna fyrir austan fjall. Góðar og tíðar almenningssamgöngur geta komið í ...