Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík

  • Allar greinar
  • Ályktanir
  • Áskorun
  • GRÆN PÓLITÍK
  • Kærur og dómsmál
  • NÁTTÚRUVERND
  • Umsagnir

Flumbrugangur í virkjun rafmagns

Í umfjöllun um orkumál er stundum látið að því liggja að þjóðinni beri skylda til að virkja allt sem rennur og kraumar – og svo ...

Náttúran fyrir manninn – eða hvað?

„Að erlendir aðilar, horfi til eyjunnar okkar með græðgisglampa í augum, sem einhvers hóls sem hægt væri að sækja endalausa græna orku til, er martröð ...

Aðalveikin

„Það yfirlæti sem er líklega skaðlegast af öllu er hugmynd okkar mannanna um að við séum aðalatriði heimsins og hafin yfir aðrar tegundir í vistkerfinu."

Orkumál – ályktun aðalfundar 2024

Í breyttri heimsmynd ber okkur skylda til að endurskoða alla raforkuframleiðslu, sölu og notkun nú og til framtíðar. Stjórnmálamenn þurfa að sýna hugrekki og ábyrgð ...

Verndun hafsins- ályktun aðalfundar 2024

Ísland ráðist í viðamiklar rannsóknir á vistkerfum hafsbotnsins og ákvarði út frá þeim hvaða 30% hafsvæða að lágmarki verðiskuli vernduð á grundvelli mikilvægra vistkerfa. Þá ...

Tjáningarfrelsi og náttúruvernd – ályktun aðalfundar 2024

Landvernd skorar á stjórnvöld og fjölmiðla að styðja við náttúruvernd og þátttöku almennings í henni. Landvernd minnir á Árósasamninginn og hlutverk frjálsra félagasamtaka. Þau eiga ...

Stofnum Reykjanesþjóðgarð – ályktun aðalfundar 2024

Staða náttúruverndar á Reykjanesskaga er óviðunandi og umsjón með Reykjanesfólkvangi lítil og minnkandi. Landvernd telur kominn tíma til að undirbúa stofnun þjóðgarðs á Reykjanesskaga, við ...

Vernd votlendis og endurheimt vistkerfa – ályktun aðalfundar 2024

Votlendi þekja um 3% af yfirborði lands en geyma um 30% af kolefni þess í jarðvegi sínum. Mjög hefur verið gengið á íslensk votlendi, sérstaklega á ...

Sérstakt ráðuneyti umhverfismála – ályktun aðalfundar 2024

Landvernd leggur til að sérstakt ráðuneyti umhverfis- og loftslagsmála verði stofnað hið fyrsta. Verndun umhverfis og loftslags eru mikilvægustu verkefni samtímans og öflugt ráðuneyti umfyrir ...

Sjókvíaeldi – ályktun í kjölfar aðalfundar 2024

Sjókvíaeldi er áberandi og vaxandi iðnaður á Vestfjörðum og Austfjörðum. Íslenskir firðir eru þjóðareign. Nýting þeirra verður að vera sjálfbær og í almannaþágu. Íslendingar eiga ...

Hálendisþjóðgarður – ályktun aðalfundar 2024

Landvernd skorar á stjórnvöld að hefja að nýju vinnu við undirbúning þjóðgarðs eða þjóðgarða á hálendinu. Sátt virðist meðal almennings og stjórnvalda um nauðsyn þess ...

Loftslagsmál – ályktun aðalfundar 2024

Landvernd lýsir áhyggjum af því hve litlum árangri Ísland hefur náð í loftslagsmálum. Þrátt fyrir markmið stjórnvalda hefur heildarlosun aukist en ekki minnkað, þó að ...

Auðlindir í almannaþágu – ályktun aðalfundar 2024

Landvernd skorar á Alþingi að samþykkja auðlindaákvæði í stjórnarskrá.  

Orð umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra afar ámælisverð og alvarleg – Fréttatilkynning

Landsmenn þurfa að geta leitað réttar síns óáreittir og er sá réttur tryggður með lögum.

Lærum af reynslunni fyrir náttúruna og okkur öll

Orkuskiptin mega ekki verða til þess að verkfærunum sem sett hafa verið fram til þess að forgangsraða virkjanakostum í gegnum rammaáætlunarferlið verði hent út í ...