Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík
- Allar greinar
- Ályktanir
- Áskorun
- GRÆN PÓLITÍK
- Kærur og dómsmál
- NÁTTÚRUVERND
- Umsagnir
Hvítá – Búðartunga
Hvítá er þriðja lengsta á landsins og rennur hún úr Hvítárvatni við austanverðan Langjökul. Í ánni er frægasti foss landsins, Gullfoss en þangað koma ótal ...
Hvítá – Bláfell
Hvítá er þriðja lengsta á Íslands og rennur hún úr Hvítárvatni við austanverðan Langjökul. Í ánni er frægasti foss landsins, Gullfoss en þangað koma ótal ...
Hverfisfljót
Hverfisfljót er jökulá sem á upptök sín í Síðujökli í Vatnajökli. Hverfisfljót rennur rennur í jaðri Eldhrauns, einu af heims undrum Íslands, um Brunahraun, austanvert Skaftáreldahraun. ...
Hveravellir
Hveravellir er jarðhitasvæði á milli Hofsjökuls og Langjökuls og algengur áningarstaður á leið yfir Kjöl. Fyrir utan náttúrufegurð hafa þeir mikið sögulegt gildi, en þar ...
Hverahlíð
Hverahlíð er 50-60 metra grágrýtisstallur sem myndar fótstall Skálafells sem gnæfir yfir í suðvestri þegar ekið er austur fyrir fjall um Hellisheiði. Svæðið er hluti ...
Kerlingarfjöll – Hverabotn
Hverabotn er háhitasvæði sem liggur í hjarta Kerlingarfjalla, undir Mæni. Þar eru kraftmiklir hverir í 950-1000 m hæð yfir sjávarmáli. Kerlingarfjöll er rýólíteldfjall utan rekbeltisins ...
Hvalá, Rjúkandi og Eyvindarfjarðará
Hvalá, Rjúkandi og Eyvindarfjarðará eru vatnsmiklar ár sem falla í Ófeigsfjörð og Eyvindarfjörð og vatnasvið þeirra nær yfir stóran hluta Ófeigsfjarðarheiðar. Vatnasvið þeirra liggur sunnan ...
Hrúthálsar
Hrúthálsar eru lágur fjallgarður sem liggur sunnanvert í Herðubreiðarfjöllum, um 10 km norður af Kollóttudyngju en um 15 km norðnorðvestur af Herðubreið. Þar má finna ...
Hrauneyjafoss
Tungnaá rennur úr vestanverðum Vatnajökli. Áin rennur frá sporði Tungnaárjökuls um svarta sanda, meðfram móbergshryggjum, mosabreiðum og eldstöðvum og því má segja að náttúrufar umhverfis ...
Hraun
Upptök Hamarsár eru á vatnasviði svokallaðra Hrauna. Hraunasvæðið nær yfir víðlent hálendi allt frá Eyjabökkum við Snæfell austur yfir vatnaskil, um innanverðan Geitdal og Háups ...
Hólmsá
Vatnasvið Hólmsár er hluti umfangsmikilla landslagsheilda og lítt snortinna víðerna sem tengjast verðmætum svæðum á suðurhluta miðhálendissins, s.s. Torfajökulssvæðinu/Fjallabaki, Mýrdalsjökli, Langasjó og Skaftá og nágrenni. ...
Hellisheiði
Hengill og hálendið umhverfis hann eru hluti af fjallahringnum sem rammar höfuðborgarsvæðið inn og er eitt fjölbreyttasta og vinsælasta útivistarsvæði á Suðvesturhorninu. Hengill er virk ...
Hágöngur
Hágöngur eru líparítfjöll í jaðri Vatnajökulsþjóðgarðs en þau eru áberandi kennileiti þar sem umhverfi einkennist af ummerkjum elda og jökla.
Hagavatn
Hagavatn stendur undir Langjökli en þar er lítt raskað víðerni og landslag tilkomumikið. Skriðjökullinn Hagavatnsjökull rennur úr Langjökli og hefur Hagavatn myndast framan við jökulsporðinn. ...
Gráuhnúkar
Gráuhnúkar eru móbergshryggir á suðurhluta Hengilssvæðisins en umhverfis liggja nútímahraun. Svæðið er hluti af merkilegri landslagsheild á Hengilssvæðinu þar sem jarðfræðilegur fjölbreytileiki og náttúrufegurð er ...