Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík

  • Allar greinar
  • Ályktanir
  • Áskorun
  • GRÆN PÓLITÍK
  • Kærur og dómsmál
  • NÁTTÚRUVERND
Jökultungur liggja sunnanmegin í Kaldaklofsfjöllum en þar eru jarðfræði litskrúðug og fjölbreytt og hinn frægi Laugarvegur liggur meðfram.

Jökultungur

Jökultungur liggja sunnanmegin í Kaldaklofsfjöllum. Þar eru líparítgúlar, móbergshryggir og gufu-og leirhverir en meðfram svæðinu liggur Laugarvegurinn þar sem fjöldi göngufólks leggur leið sína ár ...
Jökulsárnar í Skagafirði eiga upptök í Hofsjökli og vatnasvið þeirra skapa einstaka, lítt raskaða landslagheild.

Jökulsárnar í Skagafirði – Héraðsvötn

Jökulsárnar í Skagafirði eiga upptök í Hofsjökli og vatnasvið þeirra skapa einstaka, lítt raskaða landslagheild. Þessi virkjanakostur sem tekinn var úr vernd og settur í ...
Jökulsá á Fjöllum rennur úr norðanverðum Vatnajökli.

Jökulsá á Fjöllum – Helmingsvirkjun

Jökulsá á Fjöllum er önnur lengsta á Íslands og rennur úr Brúarjökli og Dyngjujökli. Farvegur árinnar hefur mótast af miklum hamfaraflóðum sem átt hafa sér ...
Jökulfall í Árnessýslu rennur úr Hofsjökli, meðfram Kerlingarfjöllum og óhindrað út í Hvítá við norðanvert Bláfell.

Jökulfall í Árnessýslu

Jökulfall í Árnessýslu rennur úr Hofsjökli, meðfram Kerlingarfjöllum og saman við Hvítá við norðanvert Bláfell. Svæðið er ósnortið gagnvart orkuvinnslu og mikil víðerni einkenna svæðið. ...
Írafoss er staðsettur í Soginu en Írafossstöð hóf rekstur árið 1953.

Írafoss

Írafoss er staðsettur í Soginu en Írafossstöð hóf rekstur árið 1953. Hún virkjar fall tveggja neðri fossanna í Soginu, Írafoss og Kistufoss, en fallhæð þeirra ...
Innstidalur liggur milli Hengils og Skarðsmýrarfjalls. Þar er mikill jarðhiti.

Innstidalur

Innstidalur liggur milli Hengils og Skarðsmýrarfjalls. Þar er mikill jarðhiti – hverir, gígar og heitt vatn. Í Hveragili, litskrúðugu gili í norðausturhluta dalsins, er einn ...
Hvítá í Borgarfirði sem á upptök sín í Langjökli og Eiríksjökli. Hvítá í Borgarfirði er enn óvirkjað vatnsfall.

Hvítá í Borgarfirði

Hvítá í Borgarfirði sem á upptök sín í Langjökli og Eiríksjökli. Hvítá í Borgarfirði er enn ósnortið vatnsfall sem ekki hefur verið virkjað til orkuvinnslu. ...
Hvítá er þriðja lengsta á Íslands og rennur hún úr Hvítárvatni og óhindrað til sjávar.

Hvítá – Hestvatn

Hvítá er ein lengsta á landsins en hún á upptök sín í Hvítárvatni við austanverðan Langjökul. Áin rennur nánast óhindrað til sjávar og hefur ekki ...
Hvítá er þriðja lengsta á Íslands og rennur hún úr Hvítárvatni og óhindrað til sjávar.

Hvítá – Haukholt

Hvítá er ein lengsta á landsins en hún á upptök sín í Hvítárvatni við austanverðan Langjökul. Áin rennur nánast óhindrað til sjávar og hefur ekki ...
Hvítá er þriðja lengsta á Íslands og rennur hún úr Hvítárvatni og óhindrað til sjávar.

Hvítá – Búðartunga

Hvítá er þriðja lengsta á landsins og rennur hún úr Hvítárvatni við austanverðan Langjökul. Í ánni er frægasti foss landsins, Gullfoss en þangað koma ótal ...
HvíHvítá er þriðja lengsta á Íslands og rennur hún úr Hvítárvatni og óhindrað til sjávar.tá

Hvítá – Bláfell

Hvítá er þriðja lengsta á Íslands og rennur hún úr Hvítárvatni við austanverðan Langjökul. Í ánni er frægasti foss landsins, Gullfoss en þangað koma ótal ...
Hverfisfljót. Áhrifasvæði Hnútuvirkjunar. Skoðaðu náttúrukortið á landvernd.is

Hverfisfljót

Hverfisfljót er jökulá sem á upptök sín í Síðujökli í Vatnajökli. Hverfisfljót rennur rennur í jaðri Eldhrauns, einu af heims undrum Íslands, um Brunahraun, austanvert Skaftáreldahraun. ...
Hveravellir er jarðhitasvæði á milli Hofsjökuls og Langjökuls og algengur áningarstaður á leið yfir Kjöl.

Hveravellir

Hveravellir er jarðhitasvæði á milli Hofsjökuls og Langjökuls og algengur áningarstaður á leið yfir Kjöl. Fyrir utan náttúrufegurð hafa þeir mikið sögulegt gildi, en þar ...
Hverahlíð er grágrýtisstallur sem myndar fótstall Skálafells sem gnæfir yfir Hellisheiði og er hluti merkilegra landslagsheilda svæðisins.

Hverahlíð

Hverahlíð er 50-60 metra grágrýtisstallur sem myndar fótstall Skálafells sem gnæfir yfir í suðvestri þegar ekið er austur fyrir fjall um Hellisheiði. Svæðið er hluti ...
Hverabotn er háhitasvæði sem liggur í hjarta Kerlingarfjalla, undir Mæni.

Kerlingarfjöll – Hverabotn

Hverabotn er háhitasvæði sem liggur í hjarta Kerlingarfjalla, undir Mæni. Þar eru kraftmiklir hverir í 950-1000 m hæð yfir sjávarmáli. Kerlingarfjöll er rýólíteldfjall utan rekbeltisins ...