Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík

  • Allar greinar
  • Ályktanir
  • Áskorun
  • GRÆN PÓLITÍK
  • Kærur og dómsmál
  • NÁTTÚRUVERND
Skipuleggðu þína eigin strandhreinsun, hreinsum Ísland með landvernd.is

Náttúru- og umhverfisvernd er almannaheillamál

Náttúru- og umhverfisvernd eru með stærstu og mest áríðandi almannaheillamálum nútímans. Alþingi má ekki samþykkja óbreytt frumvarp þar sem þau samtök eru undanskilin ívilninum fyrir ...
Hálendisþjóðgarður tryggir náttúruvernd og aðgengi fólks. Landvernd.is

Þessu þarf að breyta í frumvarpi um Hálendisþjóðgarð

Landvernd hefur sent frá sér umsögn um frumvarp um Hálendisþjóðgarð. Þessu þarf að breyta. Myndband.
loftslagsmálin eru í brennidepli. Taktu þátt í grasrótarstarfi Landverndar

Umsögn: Kolefnishlutleysi lögfest

Lögfesting markmiða um samdrátt í losun sýnir að stjórnvöldum er alvara í aðgerðum gegn hamfarahlýnun
Á Sprengisandi. Hálendisþjóðgarður tryggir aðgengi ferðafólks að mestu náttúruperlum landsins.

Umsögn: Frumvarp um Hálendisþjóðgarð

Stjórn Landverndar styður frumvarp umhverfisráðherra um Hálendisþjóðgarð en telur að nauðsynlegt sé að gera á því breytingar.
Fjara við Reynisfjall, séð frá Vík í Mýrdal. landvernd.is

Óþörf vegagerð – jarðgöng í gegnum Reynisfjall.

Færsla hringvegarins og jarðgöng gegnum Reynisfjall raska svæðum á náttúruminjaskrá og svæðum sem njóta verndar náttúruverndarlaga.
Séð frá Teigsskógi yfir Breiðafjörð.

Breiðafjörðinn þarf að vernda. Vindorkuver eru skaðleg fuglalífi.

Stjórn Landverndar telur að bíða eigi með skipulagsbreytingar vegna stórra vindorkuvera þar til þau hafa farið í gegnum mat rammaáætlunar og ljóst er að þörf ...
Kerlingarfjöll eru einstakt háhitasvæði á hálendi Íslands.

Utanríkisráðuneytið tekur ekki Græn skref

Síðan 2016 þegar Utanríkisráðuneytið skráði sig í verkefnið Græn skref í ríkisrekstri hefur ráðuneytið ekki tekið eitt einasta skref. Ekki er um að ræða flókin ...
Norðan Kamba - milli Kamba og Skaftár í Vatnajökulsþjóðgarði

Græn uppbygging eftir COVID

Tryggja þarf að uppbygging efnahagslífsins eftir Covid miði að grænum lausnum. Kolefnisgjald og Hálendisþjóðgarður eru hluti af því.
Virkjunarhugmyndir Orkustofnunar á hálendi Íslands.

Ekki skortir áform um virkjanir á hálendi Íslands

Þessi tvö skjáskot voru tekin áðan af vef Orkustofnunar og sýna virkjanahugmyndir (ekki núverandi virkjanir).
Forvitin íslensk tófa lítur á ljósmyndara. Þolmarkadagur jarðar er runninn upp.

Þjóðgarður er meira en merkimiði

Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri ræðir við Guðmund Hörð fyrrum formann Landverndar um hálendisþjóðgarð í hlaðvarpi þess síðarnefnda. Þjóðgarður er meira en merkimiði.
Skrokkalda er í hættu vegna virkjanaáforma, landvernd.is

Hálendið getur ekki beðið lengur

Hvers vegna þarf að stofna þjóðgarð á hálendinu núna? Má það ekki bíða í nokkur ár svo ná megi þessari eftirsóttu „breiðu sátt” þar sem ...
Ferðamaður stendur við Lambhagafoss og flúðir í Hverfisfljóti

Neikvætt umhverfismat Hnútuvirkjunar en skipulagsvinna heldur áfram

Þrátt fyrir neikvætt umhverfismat Skipulagsstofnunar er haldið áfram með skipulag hnútuvirkjunar. Skaftárhreppur hefur ekki sýnt fram á að það séu brýnir almannahagsmunir að virkja Hnútu. ...
Elliðaárdalur. Ljósmynd: Reykholt, CC BY-SA 4.0 , via Wikimedia Commons

Yfirlýsing stjórnar Landverndar vegna tæmingar Árbæjarlóns

Yfirlýsing stjórnar Landverndar vegna tæmingar Árbæjarlóns: Góður áfangi í endurheimt vistkerfa en samráð óásættanlegt.
Stakihnjúkur og Tungnaá sem rennur frá vesturhluta Vatnajökuls, Hálendi Íslands - Þjóðgarður landvernd.is

Hel­víti er sá staður þar sem allir eru sam­mála

Jón Kalman Stefánsson rithöfundur flutti erindi sitt „Helvíti er sá staður þar sem allir eru sammála“ á málþingi Landverndar: Hálendið, verðmætasta auðlind Íslands? þann 1. ...
Fljúgandi sjófugl í forgrunni. Flygur yfir haf, með fjöll í baksýn. Gerpissvæði á milli Norðafjarðar og Reyðarfjarðar.

Umsögn: Gerpissvæðið friðlýst

Mikilvægt er að friðlýsa Gerpissvæðið bæði með tilliti til náttúru- og menningarminja svo sem Barðsneseldstöðina og fjölda steingervinga.