Skref í átt að menntun til sjálfbærni

Skrefin sjö eru verkfæri sem skólar á grænni nota til að innleiða breytingar í átt að sjálfbærni í skólastarfið. Skrefin sjö eru unnin í samvinnu nemenda og starfsfólks og eru leidd af grænfánanefnd. Hvert skref er mikilvægur liður í menntun til sjálfbærni. Þegar skrefin sjö hafa verið stigin er tímabært að sækja um grænfána sem viðurkenningu fyrir vinnuna. Lesa Hvað er menntun til sjálfbærni…

1. Umhverfisnefnd. Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, fyrsta skrefið er að setja á laggirnar umhverfisnefnd í skólanum, landvernd.is

1. Umhverfisnefnd

Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, fyrsta skrefið er að setja á laggirnar umhverfisnefnd í skólanum. Nemendur og …

Skoða nánar
2. Mat á stöðu umhverfismála. Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, skref tvö er að meta stöðu umhverfismála í skólanum, landvernd.is

2. Mat á stöðu mála

Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, skref tvö er að meta stöðu umhverfismála í skólanum. Nefndin velur þema og notast …

Skoða nánar
3. Aðgerðaráætlun og markmið. Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, þriðja skrefið er að setja sér markmið og gera aðgerðaráætlun, landvernd.is

3. Aðgerðaáætlun og markmið

Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, þriðja skrefið er að setja sér markmið og gera aðgerðaráætlun.  Hvað viljið …

Skoða nánar
4. Eftirlit og endurmat. Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, fjórða skrefið er að hafa eftirlit með vinnunni og endurmat á markmiðum sem nefndin setti sér.

4. Eftirlit og endurmat

Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, fjórða skrefið er að hafa eftirlit með vinnunni og endurmat á markmiðum …

Skoða nánar
5. Námsefnisgerð og tenging við aðalnámskrá. Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, fimmta skrefið er að samþætta grænfánavinnuna við í námsefnið í skólanum og innleiða grunnþætti menntunar í allt skólastarf.

5. Námsefni og námskrá

Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, fimmta skrefið er að samþætta grænfánavinnuna við í námsefnið í skólanum og …

Skoða nánar
6. Upplýsa og fá aðra með. Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, sjötta skrefið er að upplýsa og fá aðra með. Þetta skref felur í sér að vekja athygli á því sem vel er gert í sjálfbærni- og umhverfismál- um t.d. á heimasíðu skólans, í tölvupóstum til foreldra og fréttabréfum. Skólar eru einnig hvattir til að setja sig í samband við bæjarblöð eða aðra fjölmiðla þegar tilefni er til, landvernd.is

6. Upplýsa og fá aðra með

Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, sjötta skrefið er að upplýsa og fá aðra með. Mikilvægt er að …

Skoða nánar
7. Umhverfissáttmáli. Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, sjöunda skrefið er að setja sér umhverfissáttmála, landvernd.is

7. Umhverfissáttmáli

Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, sjöunda skrefið er umhverfissáttmáli. Sáttmálinn er loforð til Jarðarinnar sem nemendur og …

Skoða nánar