
Aðventuganga og jólatré í Alviðru
Aðventan! Við undirbúum hátíð ljóssins. Alviðra er vestan við brúna yfir Sogið við Þrastarlund. Þar fögnum við aðventunni með göngu

Aðventan! Við undirbúum hátíð ljóssins. Alviðra er vestan við brúna yfir Sogið við Þrastarlund. Þar fögnum við aðventunni með göngu

Alviðra -Fræðslusetur Landverndar Um helgina var skemmtilegur og vel sóttur viðburður í Alviðru þar sem gestir fengu að viðra

Sunnudaginn 24. ágúst verður Jarðfræði- fræðslu ganga með Formanni Landverndar frá Alviðru um Ingólfsfjall og umhverfi. Fræðslugangan hefst kl. 14:00

Veiðar hjá Alviðru. Hefur þú áhuga á veiðum? Hefur þú prófað það áður eða ert ennþá að dýfa tánum í

Ganga upp á Ingólfsfjall og notalegheit með kakó og kleinum. Síðbúin Jónsmessuganga að Inghól og norður eftir fjallinu, niður að

Laugardaginn 14. júní 2025 kl. 14 – 16 munu náttúrufræðingarnir Einar Þorleifsson, Rannveig Thoroddsen og Skúli Skúlason, leiða létta fræðslugöngu

Sogið og umhverfi þess er fuglaparadís. Laugardaginn 7. júní kl. 14:00 munu tveir félagar í Fuglavernd leiða fuglaskoðun og jafnvel

Veiðidagur í Soginu í samstarfi við Starir ehf.
Hefur þig dreymt um að kasta fyrir lax í einstakri náttúrufegurð?
Sunnudag 18. ágúst bjóða Alviðra og veiðifélagið Starir ehf gestum að kynna sér lax- og silungsveiði í Soginu og prófa hvernig það er að standa á árbakkanum og kast agni fyrir fisk.

Hlaupið verður frá Alviðru, niður að Þrastarlundi, undir brúna og hringur tekinn um Öndverðarnes. Öll velkomin!

Alviðra í Ölfusi er náttúruverndar og fræðslusetur Landverndar. Í sumar verður boðið uppá spennandi viðburði í Alviðru.

Eftir að hafa átt saman jarðirnar Alviðru og Öndverðarnes II í hálfa öld hafa Landvernd og héraðsnefnd Árnesinga nú skipt þeim á milli sín.

Verið öll velkomin í gönguferð við Sogið – Lífið og fljótin tvö sunnudaginn 20. ágúst 2023. Grunnstef göngunnar verður líffræðileg fjölbreytni og verndun hennar.

Verið öll velkomin í árlega Jónsmessugöngu Landverndar laugardaginn 24. júní.

Langar þig að skoða og vita meira um villtar jurtir og fugla? Spennandi fræðsluganga frá Alviðru laugardaginn 10. júní 2023 kl. 14:00-16:00.

Hér er frásögn af vel heppnaðri og fróðlegri ferð ungs fólks um Hálendi Íslands sumarið 2022, þar sem markmiðið var að skoða, upplifa og njóta.

Laugardaginn 13. ágúst kl 14-16 munu sérfræðingar hjá Náttúruminjasafni Íslands standa fyrir fjölskylduviðburði í Alviðru í samstarfi við Landvernd.

Langar þig að skoða og vita meira villtar jurtir? Rannveig Thoroddsen grasafræðingur leiðir fræðslugöngu í Alviðru Laugardaginn 18. júní 2022 kl. 14-16.

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá í Alviðru, fræðslusetri Landverndar í sumar.

24. júní kl. 19:30. Öll velkomin í Jónsmessugöngu um hlíðar Ingólfsfjalls, með útsýni yfir Sogið og Grímsnesið. Tryggvi Felixson veitir leiðsögn.

Alviðra fræðslusetur Landverndar stendur í sumar fyrir metnaðarfullri og áhugaverðri sumardagskrá fyrir gesti og gangandi. Dagskráin felur í sér stutt fræðsluerindi og hóflega göngu.