
Náttúran fyrir manninn – eða hvað?
„Að erlendir aðilar, horfi til eyjunnar okkar með græðgisglampa í augum, sem einhvers hóls sem hægt væri að sækja endalausa græna orku til, er martröð í mínum augum.”
„Að erlendir aðilar, horfi til eyjunnar okkar með græðgisglampa í augum, sem einhvers hóls sem hægt væri að sækja endalausa græna orku til, er martröð í mínum augum.”
Í breyttri heimsmynd ber okkur skylda til að endurskoða alla raforkuframleiðslu, sölu og notkun nú og til framtíðar. Stjórnmálamenn þurfa
Ráðist er að íslenskri náttúru, okkar verðmætustu auðlind, með þeim grófustu iðnaðaráformum sem sett hafa verið á svið frá upphafi, segir Andrés Skúlason.
Atgangur orkugeirans sé alltof mikill þegar vanmáttug sveitarfélög eru annarsvegar og ekki er til að dreifa haldbærum lögum eða reglum í málaflokknum.
Spóar fljúga sex þúsund kílómetra frá vetrarstöðvum sínum í V-Afríku til Íslands í einum rykk. Tómas Grétar Gunnarsson forstöðumaður Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi skrifar um spóann.
Þann 9. júní 2021 efna Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands til málþings um samspil borgarskipulags og náttúruverndar.
Þann 21. apríl 2021 efna Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands til málþings um skipulag grænna svæða á og nálægt höfuðborgarsvæðinu.
Gætum þjóðargersema okkar, stofnum þjóðgarð á hálendi Íslands. Hálendi Íslands er einstakt og hálendisþjóðgarður jafnast á við nýja landhelgi. Sveitarfélögin hafa ekkert að óttast.
Af hverju er nauðsynlegt að stofna þjóðgarð um hálendi Íslands? Þann 1. desember 2020 stendur Landvernd fyrir ráðstefnu um þjóðargersemina hálendi Íslands.
Stjórn Landverndar telur að byggja eigi stjórnarskrárákvæði um umhverfisvernd og auðlindir á tillögum stjórnlagaráðs.