Upptaka frá pallborði um náttúruvernd og loftslagsmál
Hér getur þú horft á pallborð með frambjóðendum um náttúruvernd og loftslagsmál!
Hér getur þú horft á pallborð með frambjóðendum um náttúruvernd og loftslagsmál!
Við skorum á stjórnmálaflokka að mæta til kosninga með skýra stefnu í náttúru- og loftslagsmálum!
Kosningar eru á næsta leiti. Kjósum með náttúrunni, loftslaginu og fólkinu, verjum auðæfi landsins og gefum ekki frá okkur almannaréttinn og auðlindir framtíðarinnar.
Brúa þarf bilið á milli rammasamninga Sameinuðu þjóðanna, um verndun líffræðilegs fjölbreytileika annarsvegar og loftslagsbreytinga hinsvegar.
Stjórn Landverndar samþykkti ályktun um rétt til heilnæms umhverfis, á stjórnarfundi þann 12. september síðastliðinn.
Á vinnustofunni leiða Aðalsteinn Leifsson og Ágústa Þóra Jónsdóttir þátttakendur í gegnum ólíkar lausnir í aðgerðum í loftslagsmálum.
Það er áhyggjuefni að fjórir af fimm virkjanakostum hafi verið settir í nýtingarflokk, sérstaklega í ljósi þess að varúðarnálgun var ekki beitt sem skyldi.
Það sem væri skynsamlegast fyrir íslensk stjórnvöld og atvinnulífið að gera er að stórauka fjármögnun loftslagsaðgerða til að tryggja nægan samdrátt í losun og tryggja samtímis að samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs viðhaldist eða jafnvel aukist á næstu árum.
Gengið verður á Brekkukamb í Hvalfirði, en þar eru fyrirhuguð áform um vindorkuver í eigu erlends fyrirtækis. Áætlað er að gangan muni taka um 4 klst.
Nærri Húsavík var í sumar plægt upp fallegt og vel gróið búsvæði margra fuglategunda sem verpa á opnum svæðum – á miðjum varptíma!
Ellý Katrín er látin langt fyrir aldur fram. Ellý Katrín kom inn með nýja rödd þegar hún stýrði umhverfismálum hjá
„Að erlendir aðilar, horfi til eyjunnar okkar með græðgisglampa í augum, sem einhvers hóls sem hægt væri að sækja endalausa græna orku til, er martröð í mínum augum.”
Ingvi Þ. Þorsteinsson náttúrufræðingur, einn af stofnendum Landverndar, er fallinn frá á 95. aldursári. Hann fæddist í Reykjavík 28. febrúar
Í aðdraganda Kárahnjúkavirkjunar var lýðræðið fótum troðið og þeim jafnvel hótað atvinnumissi sem ekki studdu framkvæmdirnar. Ákvarðanir um virkjanir ætti að sjálfsögðu að taka á faglegum og lýðræðislegum forsendum þar sem hagsmunir náttúru og komandi kynslóða verða hafðir í heiðri.
Tap á líffræðilegri fjölbreytni, eða einfaldlega lífbreytileika, er eitt alvarlegasta vandamál okkar tíma. Nýtt verkefni er komið á laggirnar.
Mikilvægi náttúrunnar er meira en flest okkar grunar. Í náttúru finnum við hugarró, kyrrð og endurnærumst. Náttúran verndar lífbreytileika, bindur kolefni og er búsvæði villtra dýra.
Neysla okkar og lifnaðarhættir eru komin langt yfir mörk jarðar á mörgum sviðum.
Á annað hundrað manns hafa skráð sig á samráðsfund umhverfishreyfinga á Íslandi á morgun í Úlfarsárdal. Við erum sterkari saman fyrir náttúruna.
Meint ójafnvægi í raforkumálum þýðir að einhver hefur líklega selt stórnotendum umfram það sem hægt er að framleiða með góðu móti.
Við bjóðum náttúruverndarfólk hjartanlega velkomið á fjarfund Landverndar á Zoom þriðjudaginn 23. janúar klukkan 20:00.