Orkuskiptahermir
Skoðaðu orkuskiptahermi Landverndar. Orkuskiptin geta farið fram án þess að eyðileggja einstaka íslenska náttúru.
Skoðaðu orkuskiptahermi Landverndar. Orkuskiptin geta farið fram án þess að eyðileggja einstaka íslenska náttúru.
Landvernd efnir til fundar um orkuskiptin, þar sem að sýnt verður frá sviðsmyndum Landverndar um orkuskiptin. Fundurinn verður haldinn í
Hraðar, hraðar! Orkuskipti eða neysluskipti? Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur skrifar um brýna nauðsyn þess að segja sannleikann.
Aðalfundur Landverndar 2022 kallar eftir orkustefnu og orkuskiptum þar sem náttúruvernd og loftslagsvernd haldast í hendur. Grænni samgönguinnviði, orkunýtni og orkuskipti ber að setja í algjöran forgang þar sem þetta er grundvöllur þess að Íslendingar axli ábyrgð í loftslagsmálum.
Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar skrifar um hvernig hægt er að ná fram orkuskiptum þannig að hagsmuna almennings, allrar þjóðarinnar og komandi kynslóða verði gætt.
Tími stórkallalegra orkumannvirkja er liðinn. Tryggvi Felixson formaður Landverndar skrifar.
Í orkustefnu fyrir Ísland sem kynnt var á kjörtímabilinu segir að Ísland eigi að vera laust við jarðefnaeldsneyti fyrir árið 2050. Hvenær telur þinn flokkur að hætta eigi að nota jarðefnaeldsneyti á Íslandi og í hvaða áföngum?
Enginn raforkuskortur er yfirvofandi á Íslandi, skrifar Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar.