Gerum náttúru Reykjanesskaga hærra undir höfði – Umsögn
Landvernd hvetur sveitafélögin á Suðurnesjum til þess að setja einstaka náttúru Reykjanesskaga í fyrsta sæti.
Landvernd hvetur sveitafélögin á Suðurnesjum til þess að setja einstaka náttúru Reykjanesskaga í fyrsta sæti.
Trölladyngja, Grænadyngja og Fíflavallafjall eru móbergsfjöll sem mynda norðausturenda Núpshlíðarháls. Allmiklar gufur stíga upp úr Eldborg og nálægum hraunum og
Sveifluháls er um 15 km langur móbergshryggur vestan við Kleifarvatn. Um er að ræða vinsælt og vel sótt ferðamannasvæði, þekkt
Svartsengi er á miðjum Reykjanesskaga, norðan við Grindavík. Enginn jarðhiti er í hinu eiginlega Svartsengi vestan Grindavíkurvegar en gufa á
Stóra Sandvík, Brúin milli heimsálfa og gígaraðir eru í hættu vegna virkjanaáforma. Krafmikil náttúra og fjölbreytt fuglalíf mætir hrauni, sjávarhömrum og sprungugjám.
Sandfell er í Krýsuvík og er staðsett rétt austan við Meradali við Fagradalsfjall sem er nú landsþekkt svæði. Eldgos hófst
Reykjanes einkennist af eldvirkni og jarðhita og varð hluti af verndaráætlun UNESCO árið 2015. Það er því viðurkennt sem UNESCO
Alþingi getur ekki gripið inn í faglega ferla við mat á umhverfisáhrifum með því að gefa framkvæmdaleyfi sjálft fyrir einstaka framkvæmdum. Skemmst er að minnast brota íslenska ríkisins frá í október 2018 þegar það gerðist brotlegt við EES reglur um mat á umhverfisáhrifum
Stjórn Landverndar fær ekki séð að Stakksberg/Arionbanki hafi sýnt fram á að endurbætur á kísilverksmiðjunni í Helguvík munu tryggja öryggi íbúa í Reykjanesbæ eða að losun gróðurhúsalofttegunda verði á því bili sem gert er ráð fyrir. Núllkostur, að ræsa verksmiðjuna ekki að nýju, er eini rökrétti kosturinn.
Trölladyngja og Grænadyngja á Reykjanesskaga eru í hættu. Svæðið er í biðflokki en þó hafa rannsóknir valdið miklum skaða á svæðinu
Sveitarstjórnir hvattar til að fresta framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2
Baráttufundurinn krefst þess að Alþingi endurskoði þennan þátt áætlunarinnar og færi hið minnsta Sveifluháls í Krísuvík, Sandfell sunnan Keilis, Stóru-Sandvík og Eldvörp í bið- eða verndarflokk.
Fulltrúar Landverndar og Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands afhentu í dag Ástu R. Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, bókina Reykjanesskagi. Ruslatunnan í Rammaáætlun. Í bókinni er fjallað um þau svæði á Reykjanesskaga sem falla í virkjanaflokk samkvæmt þeim tillögum rammaáætlunar sem nú liggja fyrir Alþingi.
Sunnudaginn 4.júlí fór 40 manna hópur á vegum Landverndar og Ferðafélags Íslands í gönguferð um hið ægifögra umhverfi Trölladyngju og Sogana á Reykjanesskaga. Ferðin var afar vel heppnuð og allir fóru heim fullir fróðleiks eftir góða leiðsögn Sigmundar Einarssonar jarðfræðings.