Leitarniðurstöður

Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Þingsáyktunartillaga um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum

Lögð hefur verið fram tillaga til þingsályktunar um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum. Flutningsmenn tillögunnar eru llögu úr Náttúruverndaráætlun 1004 – 2008. Þessi tillaga er sett fram sem fylgiskjal með þingsályktunartillögunni.

Þingmennirnir Kolbrún Halldórsdóttir, Ásta R. Jóhannesdóttir, Kristinn H. Gunnarsson, Mörður Árnason, Rannveig Guðmundsdóttir og Sigurjón Þórðarson.

Skoða nánar »

Stækkum friðlandið

Yfirlýsing frá stjórn Landverndar. Stjórn Landverndar hefur fjallað um dóm héraðsdóms Reykjavíkur þar sem set- og miðlunarlónum norðan og vestan Þjórsárvera er hafnað án undangengins mats á umhverfisáhrifum.

Skoða nánar »
Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Þjórsárver ber að vernda

Þjórsárver eru óumdeilanlega eitt verðmætasta svæðið á hálendi Íslands og fjölmennur fundur sem haldinn var í Norræna húsinu í dag telur það eitt brýnasta verkefnið í náttúrvernd á Íslandi að stækka verndarsvæðið þannig að það falli að náttúrulegum mörkum veranna.

Skoða nánar »
Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Þjórsárverum borgið?

Samvinnunefndin um miðhálendið og sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps hafna hugmyndum um virkjanir í Þjórsárverum. Þessi niðurstaða kemur ekki á óvart.

Skoða nánar »