Þjórsárver – Þjórsá
Þjórsá er lengsta á landsins og á upptök sín í Hofsjökli. Áin liggur um Þjórsárver sem eru víðáttumikil gróðurvin á
Þjórsá er lengsta á landsins og á upptök sín í Hofsjökli. Áin liggur um Þjórsárver sem eru víðáttumikil gróðurvin á
Umsögn Landverndar um auglýsingu um friðland í Þjórsárverum 2017.
Náttúruverndarsamtök krefjast þess að Þjórsárver, þ.e. Norðlingaölduveita og Kjalölduveita verði ekki teknar inn í umfjöllun í rammaáætlun, enda eigi svæðið að njóta verndar samkvæmt núverandi áætlun.
Norðlingaölduveita og Kjalölduveita myndu endanlega spilla þremur stórum fossum í Efri-Þjórsá; Dynk, Gljúfurleitarfossi og Kjálkaversfossi.
Landvernd mótmælir miðlunarlóni í Þjórsárverum vegna áhrifa á víðerni og fossa í Þjórsá.
Landvernd hefur sent Umhverfisstofnun athugasemdir sínar við drög að friðlýsingarskilmálum stækkunar friðlandsins í Þjórsárverum. Landvernd fagnar stækkuninni.
Fjörutíu ár eru nú liðin síðan barátta heimamanna í Gnúpverjahreppi fyrir verndun Þjórsárvera hófst. Þann 17. mars 1972 boðaði landgræðslunefnd Ungmennafélags Gnúpverja til almenns sveitarfundar um Þjórsárver
Landvernd fagnar áformum um að stækka friðlandið í Þjórsárverum, einnig til suðurs. Fyrirliggjandi athuganir á Þjórsárverum sýna að svæðið er afar verðmætt vegna gróðurfars og dýralífs, einnig sem víðerni og hluti af stærri landslagsheild. Þetta hefur m.a. komið fram í vinnu við rammaáætlun.
Lögð hefur verið fram tillaga til þingsályktunar um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum. Flutningsmenn tillögunnar eru llögu úr Náttúruverndaráætlun 1004 – 2008. Þessi tillaga er sett fram sem fylgiskjal með þingsályktunartillögunni.
Þingmennirnir Kolbrún Halldórsdóttir, Ásta R. Jóhannesdóttir, Kristinn H. Gunnarsson, Mörður Árnason, Rannveig Guðmundsdóttir og Sigurjón Þórðarson.
Það er einlæg von Landverndar að tillaga til þingsályktunar um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum nái fram að ganga.
Yfirlýsing frá stjórn Landverndar. Stjórn Landverndar hefur fjallað um dóm héraðsdóms Reykjavíkur þar sem set- og miðlunarlónum norðan og vestan Þjórsárvera er hafnað án undangengins mats á umhverfisáhrifum.
Þjórsárver eru óumdeilanlega eitt verðmætasta svæðið á hálendi Íslands og fjölmennur fundur sem haldinn var í Norræna húsinu í dag telur það eitt brýnasta verkefnið í náttúrvernd á Íslandi að stækka verndarsvæðið þannig að það falli að náttúrulegum mörkum veranna.
Samvinnunefndin um miðhálendið og sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps hafna hugmyndum um virkjanir í Þjórsárverum. Þessi niðurstaða kemur ekki á óvart.
Stjórn Landverndar vill að Landsvirkjun leggi til hliðar fyrirliggjandi áform um virkjanir í Þjórsárverum.
Úttekt á náttúruverndargildi Þjórárver gefur tilefni til að ætla að svæðið gæti átt heima á Heimsminjaskrá Unesco.