
Tjáningarfrelsi og náttúruvernd – ályktun aðalfundar 2024
Landvernd skorar á stjórnvöld og fjölmiðla að styðja við náttúruvernd og þátttöku almennings í henni. Landvernd minnir á Árósasamninginn og
Landvernd skorar á stjórnvöld og fjölmiðla að styðja við náttúruvernd og þátttöku almennings í henni. Landvernd minnir á Árósasamninginn og
Landvernd leggur til að sérstakt ráðuneyti umhverfis- og loftslagsmála verði stofnað hið fyrsta. Verndun umhverfis og loftslags eru mikilvægustu verkefni
Landsmenn þurfa að geta leitað réttar síns óáreittir og er sá réttur tryggður með lögum.
Orkuskiptin mega ekki verða til þess að verkfærunum sem sett hafa verið fram til þess að forgangsraða virkjanakostum í gegnum rammaáætlunarferlið verði hent út í hafsauga. Því það er á hinu stjórnmálalega sviði en ekki í hinu faglega ferlið sem að verkefnið hefur tafist.
Framlag okkar í alþjóðlegri keppni Ungs umhverfisfréttafólks, sigraði í sínum flokki! Er skólinn þinn þátttakandi í verkefninu?
Stjórn Landverndar skorar á Sjávarútvegs- og Landbúnaðarráðherra og Umhverfis- og auðlindaráðherra að virða niðurstöðu úrskurðanefndarinnar og láta af áætlunum um lagasetningar sem snúa úrskurði hennar.
Landvernd fagnar því að umhverfisráðherra ætli ekki að leggja fram breytingar á virkjana- og verndaráætlun (rammaáætlun) á yfirstandandi þingi, en gagnrýnir fjársvelti til friðlýsinga í verndarflokki.
Yfirlýsing Landverndar vegna áforma um álver í Helguvík. Stjórn Landverndar harmar linnulausar árásir fylgjenda byggingar álvers í Helguvík á umhverfisráðherra landsins undanfarið og skorar á hlutaðeigandi aðila að útskýra fyrir þjóðinni hvernig það þjóni hagsmunum Íslendinga að verja nær allri orku sem hugsanlega eftir stendur á Suður- og Suðvesturlandi til einnar verksmiðju í þungaiðnaði.
Margir vatnalíffræðingar eru sammála um að köfnunarefnis- álag vegna aukinnar umferðar við Þingvallavatn geti hugsanlega spillt hrygningarsvæðum.
Úrskurður umhverfisráðherra 15. apríl 2003, þar sem staðfest var ákvörðun Skipulagsstofnunar að álver Alcoa í Reyðarfirði þyrfti ekki að sæta umhverfismati, var ómerktur af Héraðsdómi Reykjavíkur 12. janúar s.l. Hjörleifur Guttormsson var stefnandi í málinu. Dómurinn styrkir án efna stöðu umhverfisverndar.