Leitarniðurstöður

Lærum af reynslunni fyrir náttúruna og okkur öll

Orkuskiptin mega ekki verða til þess að verkfærunum sem sett hafa verið fram til þess að forgangsraða virkjanakostum í gegnum rammaáætlunarferlið verði hent út í hafsauga. Því það er á hinu stjórnmálalega sviði en ekki í hinu faglega ferlið sem að verkefnið hefur tafist.

Skoða nánar »
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Landvernd harmar árásir á umhverfisráðherra

Yfirlýsing Landverndar vegna áforma um álver í Helguvík. Stjórn Landverndar harmar linnulausar árásir fylgjenda byggingar álvers í Helguvík á umhverfisráðherra landsins undanfarið og skorar á hlutaðeigandi aðila að útskýra fyrir þjóðinni hvernig það þjóni hagsmunum Íslendinga að verja nær allri orku sem hugsanlega eftir stendur á Suður- og Suðvesturlandi til einnar verksmiðju í þungaiðnaði.

Skoða nánar »
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Úrskurður ógildur

Úrskurður umhverfisráðherra 15. apríl 2003, þar sem staðfest var ákvörðun Skipulagsstofnunar að álver Alcoa í Reyðarfirði þyrfti ekki að sæta umhverfismati, var ómerktur af Héraðsdómi Reykjavíkur 12. janúar s.l. Hjörleifur Guttormsson var stefnandi í málinu. Dómurinn styrkir án efna stöðu umhverfisverndar.

Skoða nánar »