Leitarniðurstöður

Flumbrugangur í virkjun rafmagns

Í umfjöllun um orkumál er stundum látið að því liggja að þjóðinni beri skylda til að virkja allt sem rennur og kraumar – og svo vindinn að auki. Þannig geti Íslendingar lagt sinn skerf af mörkum í heimi sem skortir endurnýjanlega orku. En rösum ekki um ráð fram. Stórfelld spjöll á náttúru landsins vegna flumbrugangs í virkjun rafmagns, verða ekki aftur tekin.

Skoða nánar »
Brekkukambur

Brekka í Hvalfirði

Hvalfjörður er einn lengsti fjörður á Íslandi en þar er landslag fjölbreytt og náttúrufegurð mikil í návígi við höfuðborgarsvæðið. Innst

Skoða nánar »

Grjótháls – Borgarbyggð

Norðurárdalur er á náttúruminjaskrá að stórum hluta. Grábrókargígar eru friðlýst náttúruvætti. Grábrókarhraun og Hreðavatn teljast til náttúruminja, hraunið norðan hreppamarka

Skoða nánar »
Lagarfljót rennur um Fljótsdal og í Héraðsflóa en í fljótið rennur Jökulsá í Fljótsdal og í kjölfar Kárahnjúkavirkjunar er Jökulsá á Brú veitt í fljótið.

Lagarfoss

Lagarfoss er staðsettur í miðju víðerna úthéraðs. Ásýndarmengun af vindmyllum verður neikvæð á víðerni og einnig á alþjóðlega mikilvægt fuglasvæði

Skoða nánar »

Hróðnýjarstaðir

Hróðnýjarstaðir búa yfir ósnortnum heiðarlendum en ásýndarmengun vegna vindorkuvers og ógn við lífríki verður mikil. Haförninn er alfriðaður, en ránfuglar

Skoða nánar »
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Tjörn á Vatnsnesi

Við Húnafjörð eru lítt snortin víðerni og einstakt útsýni. Virkjunarhugmyndir Fyrirhuguð virkjun yrði allt að 56 MW. Heimild: Orkustofnun

Skoða nánar »
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Haukadalur

Haukadalsheiði er lítt snortið og víðáttumikið svæði en víðsýnt er af heiðinni til allra átta. Svæðið er í nágrenni við

Skoða nánar »

Borðeyri

Við Hrútafjörð og Borðeyri eru náttúrufegurð mikil en lítt snortin og víðáttumikil svæði setja svip sinn á svæðið. Ásýndarmengun vegna

Skoða nánar »
Botnsvatn

Húsavíkurfjall

Húsavíkurfjall gnæfir yfir stóru landsvæði og þaðan er víðsýnt. Vindorkuver í aðeins um 2 km frá þéttbýli Húsavíkur hefði í

Skoða nánar »