Leitarniðurstöður

Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Hrútmúli

Svæðið einkenna lítt snortin heiðarlönd en nálægð vindorkuvers mun skaða upplifun og ásýnd frá þéttbýlinu á Flúðum. Heimild: Orkustofnun

Skoða nánar »
Skálar á Langanesi

Langanes

Langanes er alþjóðlega mikilvægt bússvæði fugla, með einstakt lífríki. Virkjanaáform tengjast áformum um uppbyggingu stórskipahafnar við Finnafjörð. Austurvirkjun Áformaður er

Skoða nánar »
Mosfellsheiði

Mosfellsheiði

Lítt snortin heiðarlönd og vistkerfi. Neikvæð ásýndaráhrif yrðu víða að, m.a. frá Þingvöllum. Mosfellsheiði 1 Heimild: Orkustofnun Mosfellsheiði 2 Heimild:

Skoða nánar »
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Rangárþing

Butra er hluti af lítt raskaðri landslagsheild við suðurströndina – neikvæð áhrif yrðu mikil vegna staðsetningar og áhrifa á gríðarlegan

Skoða nánar »
Melrakkaslétta

Melrakkaslétta

Hólaheiði sem hluti af Melrakkasléttu myndar órofna lítt snortna landslagsheild og víðerni sem á sér vart líka á Íslandi. Fuglalíf

Skoða nánar »
Þykkvibær

Þykkvibær

Þykkvibær hefur búið við vindorkumyllur – af þeim hefur stafað bæði ásýndar og hljóðmengun. Heimild: Skipulagsstofnun

Skoða nánar »

Meðalland

Meðalland er þekkt votlendissvæði og búsvæði margra stað- og farfugla sem koma í miklum mæli inn á svæðið – ásýndarmengun

Skoða nánar »
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Fljótsdalsheiði

Fljótsdalsheiði er fremur lítt snortið heiðarland. Þar er viðkvæmt vatnasvið, vistkerfi og farleiðir mikilvægra fuglastofna – ásýndarmengun og rask vegna

Skoða nánar »
Hvammsmúli

Múli í Borgarbyggð

Norðurárdalur er á náttúruminjaskrá að stórum hluta. Grábrókargígar eru friðlýst náttúruvætti. Grábrókarhraun og Hreðavatn teljast til náttúruminja, hraunið norðan hreppamarka

Skoða nánar »
Laxárdalsheiði

Laxárdalsheiði

Breiðafjörðurinn er friðland og heimkynni ýmissa fuglategunda á válista. Haförninn er alfriðaður en ránfuglar eru í sérstakri hættu af vindorkuverum

Skoða nánar »
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Garpsdalur

Garpdalsfjall rís yfir Reykhóla og vindorkuver mun verða áberandi í landi og sjást mjög víða að. Uppi eru stórfelld áform

Skoða nánar »
Búrfell - Vindorka

Búrfell – Vindorkuver

Búrfellslundur er áformað vindorkuver Landsvirkjunar og er staðsett á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu, norðan við Heklu og Fjallabak. Tvær vindmyllur voru

Skoða nánar »
Scroll to Top