
Hrútmúli
Svæðið einkenna lítt snortin heiðarlönd en nálægð vindorkuvers mun skaða upplifun og ásýnd frá þéttbýlinu á Flúðum. Heimild: Orkustofnun
Svæðið einkenna lítt snortin heiðarlönd en nálægð vindorkuvers mun skaða upplifun og ásýnd frá þéttbýlinu á Flúðum. Heimild: Orkustofnun
Foss í Hrunamannahreppi er í mikilli nálægð við einstakar náttúruperlur og vinsæla ferðamannastaði á borð við Gullfoss og Geysi. Vindorkuver
Heiðarnar við Bakkaflóa eru alþjóðlega mikilvægt bússvæði fugla, þar sem er einstakt lífríki. Áform um vindorkuver á svæðinu tengjast uppbyggingu
Langanes er alþjóðlega mikilvægt bússvæði fugla, með einstakt lífríki. Virkjanaáform tengjast áformum um uppbyggingu stórskipahafnar við Finnafjörð. Austurvirkjun Áformaður er
Náttúra svæðisins er lítt snortin og engar virkjanir í dalnum. Heimild: Austurfrétt
Lítt snortin heiðarlönd og vistkerfi. Neikvæð ásýndaráhrif yrðu víða að, m.a. frá Þingvöllum. Mosfellsheiði 1 Heimild: Orkustofnun Mosfellsheiði 2 Heimild:
Butra er hluti af lítt raskaðri landslagsheild við suðurströndina – neikvæð áhrif yrðu mikil vegna staðsetningar og áhrifa á gríðarlegan
Hólaheiði sem hluti af Melrakkasléttu myndar órofna lítt snortna landslagsheild og víðerni sem á sér vart líka á Íslandi. Fuglalíf
Þykkvibær hefur búið við vindorkumyllur – af þeim hefur stafað bæði ásýndar og hljóðmengun. Heimild: Skipulagsstofnun
Meðalland er þekkt votlendissvæði og búsvæði margra stað- og farfugla sem koma í miklum mæli inn á svæðið – ásýndarmengun
Fljótsdalsheiði er fremur lítt snortið heiðarland. Þar er viðkvæmt vatnasvið, vistkerfi og farleiðir mikilvægra fuglastofna – ásýndarmengun og rask vegna
Norðurárdalur er á náttúruminjaskrá að stórum hluta. Grábrókargígar eru friðlýst náttúruvætti. Grábrókarhraun og Hreðavatn teljast til náttúruminja, hraunið norðan hreppamarka
Breiðafjörðurinn er friðland og heimkynni ýmissa fuglategunda á válista. Haförninn er alfriðaður en ránfuglar eru í sérstakri hættu af vindorkuverum
Náttúrugæði mikil og ásýndarmengun vegna vindorku. Heimild: Orkustofnun
Garpdalsfjall rís yfir Reykhóla og vindorkuver mun verða áberandi í landi og sjást mjög víða að. Uppi eru stórfelld áform
Blöndulundur heitir áformað vindorkuver Landsvirkjunar á heiðunum sunnan Blöndustöðvar á neðsta hluta veituleiðar Blönduvirkjunar. Þar einkennist landslag af framrás jökla,
Búrfellslundur er áformað vindorkuver Landsvirkjunar og er staðsett á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu, norðan við Heklu og Fjallabak. Tvær vindmyllur voru
Um land allt eru áform um tugi vindorkuvera. Þann 21. október 2021 efna Landvernd og SUNN til fundar um áhrif vindorku á náttúruna.
Landnýting vindorkuvera veldur eyðileggingu á gróðri, jarðvegi og jarðmyndunum, spillir ásýnd og eru hættuleg fuglum. Þau eiga því fullt erindi í rammaáætlun
Stjórn Landverndar telur að bíða eigi með skipulagsbreytingar vegna stórra vindorkuvera þar til þau hafa farið í gegnum mat rammaáætlunar og ljóst er að þörf er á aukinni orkuframleiðslu. Hætta af vindorkuverum á mikilvægum fuglasvæðum eins og Breiðafirðinum er sérstaklega mikil.
Skrifstofa Landverndar
Guðrúnartúni 8,
105 Reykjavík, IS.
Opin á virkum dögum kl. 10:00-14:00
Kt. 6409710459